Verđa ekki allir ađ eignast ţetta?
14.3.2011 | 14:00
Á fréttasíđu mbl.is gefur ađ líta auglýsingu frá netversluninni Sniđugt.is sem auglýsir gufuslétti, eitthvađ sem allir verđa ađ eiga í geymslunni viđ hliđina á fótanuddtćkinu og öđrum ómissandi hlutum.
Í vörulýsingu seljanda segir m.a.:
Ţar til í dag hafa ţau (gufustraujárnin ins. AH) veriđ of dýr, of flókin í međhöndlun og of stór. Gufustraujárniđ er lítiđ, létt, gufar í allt ađ 15 mínútur og smellpassar í ferđalagiđ.
Ţađ hefur aldrei veriđ jafn auđvelt ađ strauja ţvottinn, bara ađ hengja upp fötin og strauja upp og niđur. Gufan réttir úr ţráđum og sléttir fullkomlega. Tilvaliđ til notkunar á kjólföt, til ađ ná úr geymslulyktinni og gefa ţeim ferskleikablć. Hrađvirkara og fer betur međ fötin.
Atvinnutćki á framúrskarandi verđi! Ótrúlegur árangur og svo auđvelt! (bíómynd međ svipađa vöru!)
Ţetta tćki sem lítur út eins og sambland af ofvöxnum hitabrúsa og smurkönnu er fráleitt hentugt í ferđalög, stórt og klunnalegt og rúmlega tvöföld stćrđ venjulegs gufustraujárns. Ţađ er fullyrt í ţessari auglýsingu ađ venjuleg gufustraujárn séu mun dýrari en ţessi gufusléttir, sem kostar ađeins 9.900- kr.
Í Heimilistćkjum einum er hćgt ađ fá a.m.k. sex gerđir af gufujárnum sem eru ódýrari en ţessi töfralampi, eđa frá krónum 2.995-.
Svo er hćgt ađ sjá í auglýsingunni videó af, nei, nei ekki af ţessu tćki, heldur einhverju allt öđru tćki, svipađs eđlis!
Er ekki rétt ađ smella sér á eitt, eđa jafnvel tvö tćki, gott ađ eiga eitt í bústađnum svo fólk geti skellt sér í gufu ţegar ţađ kemur ţangađ um helgar, krumpađ eftir eril vikunnar.
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:40 | Facebook
Athugasemdir
Söluađili Sniđugt.is hafđi samband viđ mig símleiđis og vildi koma á framfćri athugasemd viđ fćrsluna sem hann sagđi, eftir ţví sem ég best skyldi, ekki maklega. Hann var greinilega erlendur, talađi ţó Íslensku, en mér gekk illa ađ skilja hann, mat hann Indverja eđa Pakistana eftir málfari og hreim.
Hann sagđist vera búinn ađ selja mikiđ af ţessari vöru og allir vćru ánćgđir. Ég sagđist ekki rengja ţađ en benti honum á ađ skrifa athugasemd viđ fćrsluna á blogginu, ţá myndu ţeir sem fćrsluna lćsu líka sjá athugasemdir hans.
Hann bauđ mér ađ koma á kynningu sem hann vćri međ í Kringlunni, hver veit nema ég mćti.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.3.2011 kl. 18:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.