Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverđlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumađist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerđi ţekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mćtti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fćr ekki ađgang ađ stefnumótaforriti
- Jarđarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuđi um miđjar nćtur
- Náđi botninum viđ dánarbeđ ömmu sinnar
Viđskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarđvarma
- Icelandair fćrir eldsneytiđ til Vitol
- Arkitektar ósáttir viđ orđalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn ţurfi ađ hafa hrađar hendur
- Indó lćkkar vexti
- Hlutverk Kviku ađ sýna frumkvćđi á bankamarkađi
- Ţjóđverjar taka viđ rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verđi í hćstu hćđir
- Ekki svigrúm til frekari launahćkkana
- Sćkja fjármagn og skala upp
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Misskilin atkvćđi?
17.3.2011 | 00:50
Ég hef látiđ hafa eftir mér á blogginu ađ ég telji ţađ ótćkt ađ sjómenn á frystitogurum sem fóru á sjó áđur en utankjörfundar- atkvćđagreiđslan hófst 16. mars og koma ekki í höfn fyrr en ađ loknum kjördegi, séu beinlínis sviptir atkvćđisrétti.
Ţađ hef ég meint út í ystu fingurgóma og ţví gagnrýnt ţađ af fyllstu sannfćringu.
Í ţessu óefni hef ég eignast óvćntan bandamann, fjandvinur minn Jón Valur Jensson hefur ekki dregiđ af sér og óskapast einhver ósköpin, eđlilega, yfir ţessu mannréttindabroti gegn sjómönnum og fariđ mikinn á bloggum sínum og hist og her.
En Jóni vini mínum yfirsést í einu mikilvćgu atriđi, ţ.e.a.s. laun frystitogarasjómanna eru gengistengd. Ţađ ţýđir međ öđrum orđum ađ falli gengi krónunnar, ţá hćkka laun sjómannanna lóđbeint í krónum taliđ, sem gengisfallinu nemur.
Hvađ gerist verđi Icesave fellt, jú ţá fellur krónan, allir gera ráđ fyrir ţví.
Hvađ gerist ţá? Jú laun sjómanna sem eru á gengistryggđu kaupi hćkka sjálfkrafa! Eru ţeir sem viđ slíkt kerfi búa líklegir til ađ ganga gegn slíkum freistingum?
Er Jón Valur, ađ ţessu athuguđu, enn harđur á ţví ađ fá ţessi atkvćđi í land?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:37 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1027595
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Flott stríđni - óneitanlega.
En viđ skulum ekki missa sjónar af réttlćtinu - nefnilega ţví ađ fresturinn sé nógu langur til ađ sjómenn geti líka kosiđ, jafnvel ţeir sem eru afla okkur tekna í "Smugunni" milli Norđur-Noregs og Norđur-Rússlands. Sem sagt "norđur í Ballarhafi". Ţađ réttlćti verđa menn ađ virđa.
Ég dreg í efa ađ nafni minn virđi ţig svars. Mér sýnist hann frekar vilja skrifast á viđ vini sína :-)
En viđ sjáum til.
Jón Daníelsson, 17.3.2011 kl. 02:10
Jón nafni ţinn er ólíkindatól, óneitanlega. Hann lét svo lítiđ ađ koma til svara viđ síđustu fćrsluna mína, sem ađ honum var sniđin. Ţar fékk hann kurteislega og höfđinglega afgreiđslu, ţótt undirrituđum sé ekki sú virđing sýnd á hans síđum.
Satt er ţađ Jón, nafni ţinn vill helst skrifast á viđ já menn sína og kóara, ţví ţar hćfir kjaftur skel.
En takk fyrir innlitiđ Jón Daníelsson og ţitt jákvćđa og stórgóđa innlegg.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.3.2011 kl. 02:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.