Landeyja-lotterí

Siglingastofnun ćtlar ađ birta spár um nćsta líklega opnunardag Landeyjahafnar á sínum vef og líka á vef Herjólfs. Ţetta er gert af ósk Eyjamanna, sem finnst ţeim ekki berast fréttir af lokun hafnarinnar nćgjanlega ört.

Höfnin er lokuđ í dag, hún var ţađ líka í gćr ,  í fyrradag, í síđustu viku. Svei mér ef ekki ţarf ađ leita til elstu manna til ađ vita hvenćr Herjólfur náđi ađ skjóta sér síđast inn í höfnina á milli lokana!

Ekki ţarf ekki ađ segja mér nema einu sinni ađ höfnin sé lokuđ og verđi ţađ um óákveđin tíma, ţarf ekki ađ heyra ţađ aftur á morgun eđa oft á dag. Ţetta er auđvitađ viđkvćmt mál fyrir Eyjamenn  og beiđni um tíđari fréttir hljómar nánast eins og ósk um einelti.

Vćri ekki kjöriđ fyrir Siglingastofnun ađ stofna veđbanka, Landeyja-lotterí, ţar sem hćgt vćri ađ veđja á nćsta opnunardag og hve margar ferđir Herjólfur nái ađ fara áđur en sandurinn, sem mokađ var út í dag hefur skilađ sér aftur inn í höfnina. Fyrir hagnađinn af lottiríinu mćtti moka í nokkrar fötur af sandi, jafnvel daglega.


mbl.is Litlar líkur á ađ Landeyjahöfn opnist fyrir 1. apríl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Vandrćđa stađa, en ţađ á hiklaust ađ rifja upp opinberlega hvađa stjórnmálamenn stóđu ađ ţessari vitleysu og síđan láta ţetta sama fólk opinberlega gera grein fyrir hvers vegna ţetta var gert, hvađ ţetta kostađi, hvort ekkert tillit hafi veriđ tekiđ til rannsókna á Suđurlandshöfn, og ađ lokum hvađ hefđi mátt gera viđ alla ţá peninga sem ţetta kostađi og mund kosta okku í nánustu framtíđ.

Jón Snćbjörnsson, 18.3.2011 kl. 13:12

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

1.apríl er náttl. gabb, ég veđja á 5.apríl annars segi ég eins og Árni, ţađ er vonlaust ađ trođa bjúga í pulsubrauđ.

Ásdís Sigurđardóttir, 18.3.2011 kl. 13:12

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta er dýrt klúđur Jón en ţađ vćri stćrri frétt ef íslenskir stjórnmálamenn öxluđu ábyrgđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.3.2011 kl. 13:27

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţví miđur Ásdís, er ţessi höfn ekki 1. apríl gabb. Ţetta međ bjúgađ, hefur ţađ veriđ reynt?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.3.2011 kl. 13:31

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

já, ţau eru of sver :)

Ásdís Sigurđardóttir, 18.3.2011 kl. 14:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.