Eru hćgt ađ lifa á ţví ađ eignast börn?

Útvarp Saga birtir daglega spurningu dagsins, oftast eru ţćr tengdar fjandskap útvarpsstöđvarinnar í garđ ríkisstjórnarinnar og ţannig orđađar ađ niđurstađan er giska fyrirsjáanleg. En í dag er ađeins sveigt af ţeirri stefnu ţótt illgirnin haldi sér.

Spurning dagsins á Útvarpi Sögu er: Telur ţú ađ íslenskar konur séu ađ eignast börn til ţess ađ gerast bótaţegar?

Undarlega er spurt, ćtla mćtti ađ sá eđa sú sem spyr svona eigi engin börn og haldi ađ barneignir skapi foreldrum tekjur umfram gjöld.


mbl.is 4907 börn fćddust áriđ 2010
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Ţetta er nú undarlegasta spurning sem ég hef heyrt!

Björn Birgisson, 29.3.2011 kl. 12:39

2 identicon

Ţeir varpa upp spurningunni vegna ummćla sem Kristín Ástgeirsdóttir, framkvćmdastjóri Jafnréttisstofu, lét út úr sér um ađ sér virtiust einstćđar mćđur eignast börn til ađ fá bćtur. Viđ skulum ţví ekki klína uppruna ţessara pćlinga á Útvarp Sögu.

Sigurrós (IP-tala skráđ) 29.3.2011 kl. 12:46

3 identicon

  heil og sćl

  Af hverju fara sumar mćđur í fóstureyđingu? Yfirleitt út af peningaleysi. Af  hverju er međaltal 2 börn á konu sem fćđast hér á landi ? Út af peningaleysi. Ef nóg vćri af peningum, ţá vćru fleiri mćđur heimavinnandi, og gćtu veitt sér ađ eignast fleiri börn. Ţetta er móđgun, viđ mćđur sem hafa neyđst til ađ fara í fóstureyđingu út af peningaleysi. Allir vilja geta aliđ börn sín upp í öryggi og fćtt ţau og klćtt sómasamlega. ţessi kona ćtti ađ skammast sínl, og er ekki starfi sínu vaxin..

           Páley Geirdal

páley Geirdal (IP-tala skráđ) 29.3.2011 kl. 13:04

4 identicon

Ég er algjörlega sammála ţví, Páley, ađ ţessi kona á ađ víkja úr starfi sínu undir eins. Ég get a.m.k. ekki ímyndađ mér ađ neinum detti í hug ađ unga út börnum til ađ hafa sem auka tekjulind!

Sigurrós (IP-tala skráđ) 29.3.2011 kl. 14:58

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er engin afsökun fyrir heimsku Sigurrós, ađ hún sé öpuđ upp eftir öđrum. Hvađ Jafnréttisstofu varđar ţá er sú stofnun komin örlítiđ fram úr sjálfri sér.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2011 kl. 17:57

6 identicon

Heill og sćll Axel Jóhann; sem og, ađrir gestir, ţínir !

Útvarp Saga; er okkur hin mesta ţjóđţrifa stöđ, fornvinur góđur - og minnir okkur sumpart, á Ríkisútvarpiđ, á stjórnarárum Andrésar heitins Björnssonar (yngra), og fyrirennara hans, á síđustu öld.

Í dag; er Ríkisútvarpiđ, óţurftar stofnun sjálftöku - grćđgi og purrkunar lausrar fylgisspektar, viđ stjórnvöld, hvers tíma, ágćti drengur.

Útvarp Saga; gefur ţó fólki kost á, ađ koma sjónarmiđi sínu á framfćri, milliliđalaust, og án einhvers spéfugla háttar.

Hvađ; sem Eiđur Svanberg Guđnason; fyrrv. frétta- og ţingm. og ráđ- og Sendiherra reynir ađ tala hana niđur, í illsku sinni - auk nokkurra örfárra annarra, sem einoka vilja skođanamyndunina, á landi hér, Skagstrendingur vísi.

Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi, sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 29.3.2011 kl. 21:55

7 identicon

Ég hélt einfaldlega ađ Útvarp Saga hefđi veriđ starta umrćđu međ ţví ađ varpa fram ţessari spurningu, byggđri á ummćlum Kristínar Ástgeirsdóttur. Hef sjálf ekki hlustađ ţađ mikiđ á Útvarp Sögu ađ ég gćti sagt til um hvort ţeir voru sammála ţessari dellu eđa ekki. Ef sú var raunin, ţá ćtla ég svo sannarlega ekki ađ fara ađ afsaka ţá :) enda finnst mér ţessi stađhćfing međ ţví allra vitlausasta sem hefur heyrst lengi!

Sigurrós (IP-tala skráđ) 29.3.2011 kl. 22:55

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Óskar, ef rekin vćri heilbrigđ stjórnarandstöđu ádeila á Útvarpi Sögu vćri ekkert viđ ţađ ađ athuga. En ţví er hreint ekki ađ heilsa, Hatur og Heift stjórna dagskránni á ţessari stöđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2011 kl. 23:26

9 identicon

Komiđ ţiđ sćl; ađ nýju !

Axel Jóhann !

O; jćja. Skyldum viđ ekki; reikna međ, ađ stöđin hresstist, til ţeirra eigin leika, međ hćkkandi Sólu, Axel minn ?

Svo; er nú Útvarp Saga; enn á ungćđis skeiđi - innan viđ 10 ára aldurinn, misminni mig ekki, og á eflaust eftir, ađ hlaupa af sér, ýmis horn, ágćti drengur.

Međ; sízt lakari kveđjum - en ţeim fyrri /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 30.3.2011 kl. 01:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband