Brennt barn forđast eldinn, en ekki Kaninn

Ţannig byrjar ţađ, međ „saklausum“ vopnasendingum, en áđur en ţessir vitringar geta snúiđ sér viđ, verđa ţeir sjálfir komnir í stríđ viđ ţessi sömu vopn. 

Bregst ekki.

  
mbl.is Útilokar ekki vopnasendingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyţór Örn Óskarsson

Nú verđ ég ađ viđurkenna ađ viđ ţessa frétt fékk ég hnút í magann........

Eyţór Örn Óskarsson, 30.3.2011 kl. 00:42

2 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

"Vopnin snúast í höndum ţeirra..."

Mannst ţú, Skagstrendingur, hver ţjálfađi Osama Bin Laden hryđjuverkameistara og upphafsmann Ala Kaída samtakanna og útvegađi honum fyrstu vopnin..??  Ef Osama Bin Laden vćri Bandaríkjamađur, uppi á 18. öldinni, ţá héti hann "Patriot" og hefđi veriđ kosinn til forseta líkt og Georg Washington sem var hryđjuverkamađur í augum Breta sem ţeir áttu í stríđi viđ í frelsisbaráttunni.

Jú, ţađ voru Bandaríkjamenn sem ţjálfuđu og kenndu Osama Bin Laden hryđjuverkatökin og ćtluđu sér ađ innleiđa "lýđrćđi" skv amerískum stíl í Arabalöndunum, til höfuđs Sýrlandi, Írak og fleiri, og einnig í öđrum Íslam löndum sem ekki eru Arabar, svo sem Íran (Persía) og Afganistan t.a.m.

Kaninn er sífellt ađ festa löppina uppí sér.  Ţeir lćra aldrei af reynslunni.

Kveđja, Björn bóndi

Sigurbjörn Friđriksson, 30.3.2011 kl. 13:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband