Vogun vinnur, vogun tapar

Svo ólíklega sem ţađ hljómar ţá er Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson framsóknarformađur sennilega sigurvegari ţessara kosninga, ţrátt fyrir ađ hann hafi ekki getađ komiđ ţví til skila viđ ţjóđina hvort hann vćri hér, ţar eđa hreinlega yfirleitt....einhersstađar.

Eftir flokksţing Framsóknar um helgina er enn óljósara hvađ  Framsókn ćtlar ađ gera, vera, hinkra viđ, fara og koma svo aftur síđar, eđa gera ţađ sem öllum kćmi best, hverfa.

Formađurinn bođađi í setningarrćđu sinni sérlega metnađarfullt markmiđ flokksins til sóknar. Hann bođađi ekki hvarf  flokksins, heldur stórsókn og flokkurinn yrđi, innan fimm ára, ekki ađeins gildur heldur allsráđandi í Íslenskri pólitík.

Slíkur pólitískur metnađur er algernýung  á Íslandi, flokkar hér á landi hafa aldrei áđur viljađ vera stórir eđa haft metnađ til valda. Ţetta er klárlega ný hugsun, sem hlýtur ađ falla í kramiđ hjá nýungagjörnum íslendingum.

Bjarni Ben formađur Sjálfstćđisflokksins er ađal tapari ţessara kosninga , ef ţannig má ađ orđi komast. Bjarni hefur framiđ pólitískt HaraKíri. Hann studdi ásamt 11 ţingmönnum flokksins ţennan Icesave samning, mćlti fyrir honum, en kannađist svo nánast ekki viđ neitt í sjónvarpinu áđan en varpađi ábyrgđinni á ţjóđina.

Hvađ ćtlar ţjóđin ađ gera međ Bjarna?   Svar ţjóđarinnar er klárt, honum verđur  á haug kastađ.


mbl.is Sigmundur sterkari, veik stađa Bjarna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Satt segir ţú Axel,ţađ er ekki gćfulegt fyrir Bjarna Ben. né nokkurn mann ađ styđja núverandi stjórnarflokka,en ég veit ađ Bjarni er ţađ skinsamur mađur ađ  hann lćrir á ţessu.

Ragnar Gunnlaugsson, 10.4.2011 kl. 11:41

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Já Ragnar, mig grunar líka ađ Bjarni sé meira "skinsamur" heldur en skynsamur...

hilmar jónsson, 10.4.2011 kl. 12:37

3 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Fariđ hefur fé betra! Hvort heldur skin- eđa skynsemd hefur ráđiđ för.

Bergljót Gunnarsdóttir, 10.4.2011 kl. 14:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.