Rćningjagengiđ

Er nema von ađ SA, -Samtök Arđrćningja,  nei fyrirgefiđ, Samtök atvinnulífsins auđvitađ,  harmi ađ ríkisstjórnin skuli ekki vilja reiđa af hendi uppsett lausnargjald ţeirra fyrir gerđ kjarasamninga.

SA hafđi, eins og gíslatökuliđs er siđur, fastlega gert ráđ fyrir ađ ţeir gćtu, međ ţeirri "snilldarhugmynd" sinni ađ taka kjaraviđrćđur í ţeirra viđ ASÍ í gíslingu, ţvingađ ríkisstjórnina til ađ hćtta alfariđ viđ innköllun aflaheimilda.

Mannrán og gíslataka er glćpur, en undir hvađ flokkast arđ- og kjararán ásamt ţví ađ heilt ţjóđfélag er tekiđ í gíslingu til ţess ađ ţvinga fram afsal á eigum ţess?

SA ţrenningin, Vilhjálmur Egilsson, Vilmundur Jósefsson og Friđrik J. Arngrímsson  og ţeirra umbjóđendur eru ekki neinir Kardemommubćjar  rćningjar,  ţeir eru alvöru rćningjar, sem ćtla aldrei ađ skila ţví sem ţeir einu sinni hafa nappađ.

Ţađ er ekkert ćvintýralegt viđ ţessa rćningja nema ţá grćđgin, hún er ćvintýraleg ađ vöxtum.


mbl.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Finnst ţér ţetta í alvöru? ertu viss um ađ ţú getir stađiđ keikur viđ ţessi orđ Axel?

Gudmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 15.4.2011 kl. 23:18

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.4.2011 kl. 23:24

3 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Axel, FLOTTUR!

Ađalsteinn Agnarsson, 15.4.2011 kl. 23:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband