Gimsteinn í Návígi

Jóhannes Kristjánsson, eftirherma, var sjálfum sér líkur, dásamlegur og gleđigjafinn sjálfur út í eitt í ţćtti Ţórhalls Gunnarssonar, Návígi á RUV,  í kvöld sem leiđ.

Sú skelfilega ţrautarganga sem Jóhannes gekk í gegnum hefur blessunarlega ekki svipt hann í neinu af hans dásamlega eiginleika ađ geta skemmt öđrum á sinn fallega og góđa hátt.

Jóhannes er ţjóđareign, ţví er mikilvćgt ađ ţjóđin fari vel međ ţennan dýrgrip sinn, hlúi ađ honum og verndi, svo hann verđi okkar sem lengst.

Ţetta er vćmiđ, ég veit ţađ, en satt.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ţetta er ekkert vćmiđ, en dagsatt.

 Hann hefur ekki bara komist sjálfur til heilsu vegna dugnađar, bjartsýni og góđa skapsins, heldur hefur hann stutt ađra af öllu afli. Systursonur minn er einn af ţeim sem stóđu í ţessum sömu sporum og ţar sparađi Jóhannes ekki kraftana.

Jóhannes lengi lifi!

Bergljót Gunnarsdóttir, 20.4.2011 kl. 18:28

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţetta innlegg Bergljót.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.4.2011 kl. 16:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.