Hæfir kjaftur skel

Björn karlinn Bjarnason er sennilega gleggsta dæmið um seinni tíma stjórnmálamann,  sem manna best veit hve misheppnaður hann er á allan hátt,  verklega sem hugmyndafræðilega, en getur ekki horfst  í augu við veruleikann.  Til að fela það, bæði fyrir sér og öðrum, flæða frá Birni ritgerðir og pistlar, sem eru hvorutveggja í senn hugmyndafræðilegir geldingar og fáránleikinn uppmálaður.

Sé eitthvað er til marks um málefnalegt skipbrot Morgunblaðsins umfram annað,  er það sú árátta blaðsins að taka nánast öll skrif Björns  Bjarnasonar og gera að stórfrétt, rétt eins og Kristur sjálfur væri endurborinn.  Hæfir þar kjaftur skel.


mbl.is Segir Moody's hafa lagst á sveif með já-mönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalsteinn Agnarsson

Sjaldan launar kálfur ofeldi.

Aðalsteinn Agnarsson, 21.4.2011 kl. 13:45

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir það Aðalsteinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.4.2011 kl. 14:11

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Eðalfréttamennskan í Hádegismóum söm við sig. Birni B og Hannesi H. flaggað til skiptis..

Hlýtur að snar auka vinnsældir náhirðarinnar..

hilmar jónsson, 21.4.2011 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.