Er Ólafur ekki búinn ađ undirrita lögin?

Hćgt gengur ţessi undirskriftasöfnun gegn fjölmiđlalögunum eđlilega, enda máliđ rýrt, lítiđ og léttvćgt.  Undirskrifta söfnun ţessi snýst ađallega um ţá stađreynd ađ útvarpsstjóra Útvarps Sögu, Arnţrúđi Karlsdóttur,  finnst ţađ ósvífni ađ hún, sem eigandi og stjórnandi útvarpstöđvar, eigi samkvćmt lögunum ađ bera ábyrgđ á ţví efni sem sent er út á stöđinni. (Hennar eigin orđ!)

Fáir, ef nokkrir, hafa andskotast af meiri ákefđ gegn ESB og EES en einmitt Útvarp Saga.  Ţar er engu tćkifćri úr hendi sleppt ađ ausa öllum tiltćkum óţverra í ţágu málstađarins  og tilgangurinn látinn helga međulin.

Ţađ er ţví býsna broslegt, svo ekki sé meira sagt,  ađ "ađal röksemdin" gegn lögunum, eins og segir í textanum á fjölmiđlalög.is,  sé ađ ţau brjóti gegn EES samningnum!

Viđ skulum vona ađ viđ berum gćfu til ţess ađ loka ekki ţeim glugga, sem forsetinn opnađi međ ţví ađ virkja 26.gr. stjórnarskrárinnar, međ ţví ađ fara í tíma og ótíma af stađ međ undirskriftasöfnun um jafn ómerkilegt mál og ţetta. 


mbl.is 3.700 undirskriftir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Samkvćmt tilkynningu í Stjórnartíđindum undirritađi forsetinn ţessi lög um fjölmiđla í fyrradag, fimm dögum eftir samţykki Alţingis. Til samanburđar voru IceSave lögin send međ hrađsendli til undirritunar innan klukkutíma frá ţví ađ ţau voru samţykkt á Alţingi. "Flóttin mikli" hefur ţađ veriđ kallađ.

En er ţađ broslegt ađ minna á ađ virđa skuli lög og gerđa samninga? Ein stćrsta röksemdin gegn ríkisábyrgđ á IceSave var ađ hún hefđi brotiđ gegn EES-samningnum. Hefđi ţađ veriđ fullframiđ var fólk bíđandi í röđum eftir ađ kćra brotiđ og senda máliđ dómstólaleiđina, en međ stuđningi 60% ţjóđarinnar tókst ađ forđast ţessa gildru.

Vonandi er ekki veriđ ađ álpast í nýja gildru međ fjölmiđlalögum.

Guđmundur Ásgeirsson, 21.4.2011 kl. 16:13

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţetta innlegg Guđmundur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.4.2011 kl. 16:19

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţar sem undirskriftasöfnunin er enn í gangi, ţrátt fyrir ađ forsetinn hafi skrifađ undir ţau 20. apríl og ekki ólíklegt ađ söfnunin standi fram yfir páska úr ţví sem komiđ er. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort ađstandendaendur söfnuninnar birti fjöldann sem ţá verđur uppi sem lokatölu eđa töluna eins og hún var ţegar forsetinn skrifađi undir. Söfnun undirskrifta eftir undirskrift forsetans er marklaus og beinlínis fölsun.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.4.2011 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband