Er ţađ brot á sćmdarrétti höfunda ađ merkja sér bćkur?

Ef ég kaupi ţessa bók, eđa einhverjar ađrar, má ég ţá ekki fara međ ţćr sem mér best líkar.

Ég kannast ekki viđ ađ kvađir hafi fylgt bókum fram ađ ţessu, hvernig međ ţćr skuli fariđ ţannig ađ  andlegri velferđ höfunda verđi ekki raskađ né sćmdarréttur ţeirra fótum trođin.

Ég hef merkt mér allar ţćr bćkur sem  í mína eigu hafa komiđ, ég velti ţví fyrir mér núna, hvort til ţess ţurfi leyfi höfundar, ţví bókinni hefur óneytanlega veriđ breytt!

Litlar hendur međ blýant fóru höndum um bók eina í minni eigu fyrir margt löngu, allmargar síđur voru umritađar og textanum breytt og viđ hann bćtt. Sem betur fer barst höfundinum  ekki ţetta „níđingsverk“ barnshandanna til eyrna, ţađ er aldrei ađ vita hvađa áhrif ţađ hefđi getađ haft á viđkvćma listamannssálina.


mbl.is Segir níđingsverk hafa veriđ unniđ á bók
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Má ég brenna bók sem ég á og sýna öskuhrúguna á sýningu án ţessa ađ vera kćrđur?

Ţađ sem viđkomandi gjörningamađur á sennilega viđ međ ţessu brasi, er ađ öll matvćli eiga uppruna sinn í plöntum hverskonar, er ţađ ekki máliđ?

Allavega komst ég ađ ţví ţegar ég fór ađ lesa flóruna ađ ţá eru margar plöntutegundir međ nafni einhverrar fćđu.

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 23.4.2011 kl. 21:55

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţegar stórt er spurt Ţorsteinn verđur oft fátt um svör!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.4.2011 kl. 22:08

3 identicon

Ţađ er mikill munur á ţví ađ merkja bók međ nafninu sínu eđa taka virt leyfi ég mér ađ kalla stórvirki, ata ţađ matarleifum og sýna á listsýningu.

Ţú ert vćtnanlega ekki ađ halda sýningu á merkingu ţinni í bókinni.

Eina merkingin sem kemur mér í hug međ ţessu verki er ađ gera lítiđ úr einhverju sem ađrir hafa miklar mćtur á.

Sólveig (IP-tala skráđ) 23.4.2011 kl. 22:17

4 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Ţađ hefđi veriđ hćgt ađ leggja 1 sterlingspund á síđurnar ţar sem Peningagras og Lokasjóđur voru til ađ minna á ađ Icesave vćri lokiđ af okkar hálfu međ atkvćđagreiđslu.

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 23.4.2011 kl. 22:28

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Höfundarréttur er furđulegt fyrirbrigđi. Ég hef t.d. smíđađ innréttingar frá grunni og hannađ sjálfur án ţess ađ vera tryggđur höfundarréttur ađ lögum. En ef arkitekt hefđi teiknađ sömu innréttingar vćru ţćr varđar höfundarrétti úti yfir gröf og dauđa til helvítis og til baka aftur. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.4.2011 kl. 22:48

6 identicon

Var ţađ ekki hérna um áriđ ađ húseigandi hér viđ Skerjafjörđin í Reykjavík mátti ekki gera smá endurbćtur á gömlu húsi vegna höfundarréttar arkitektsins, sem var látinn.  Hins vegar mátti húseigandinn rífa húsiđ, höfundarrétturinn náđi víst ekki yfir ţađ.  Ţetta endađi víst ţannig ađ húseigandinn lét rífa húsiđ og byggja nýtt enda hafđi sá vel efni á ţví.

Jóhannes (IP-tala skráđ) 24.4.2011 kl. 15:52

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Öldungis rétt Jóhannes! Eigandi hússins vildi breyta ţakinu, ef ég man rétt, vegna viđvarandi leka vandamála. Erfingjar arkitektsins, neituđu húseigandanum um leyfi til ađ breyta hugverki föđurins. En höfđu ekki vald til ađ meina eigandanum ađ fjarlćgja húsiđ, sem hann gerđi. Ţar fór hugverk "pabba" fyrir lítiđ.

Höfundarréttur fellur ekki niđur fyrr en 70 árum eftir lát höfundar. Höfundarréttur kemur ekki til skipta í skilnađi og hann er ekki ađfararhćfur eins og ađrar eignir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.4.2011 kl. 16:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband