Nátttröll bjóđa til fagnađar

Ekki er furđa ţó gestalistinn í brúđkaupi ensku Gremlins fjölskyldunnar sé rotinn, hann dregur auđvitađ dám af gestgjöfunum,  ţar sem allt snýst um titla og tildur, snobb og stćrilćti.

Ţađ er furđulegt ađ Englendingar skuli, eins og hundar á rođi, hanga á ţessu kóngadóti, nátttröllum aftan úr forneskju, sem launa ofeldiđ međ ţví ađ  líta niđur á ţjóđ sína og telja  sig í öllu yfir hana hafna.

 

 


mbl.is Rýnt í gestalista brúđkaupsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ţetta er ekkert annađ en ókeypis skemmtun fyrir ţegnana sem hreinlega elska svona uppákomur. Í Englandi lítur flestur almenningur á kóngafólkiđ sem einhverskonar samnefnara ţjóđarinnar og finnst ţví ţađ fá smá ţáttöku í fagnađinum.

Viđ megum ekki líta á ţetta út frá hinum sjálfstćđa íslenska hugsunarhćtti, heldur ţeirra sem hafa lítiđ umleikis, en eiga kóngafólkiđ ađ, ţví fjölskykdan er elskuđ og virt af flestum ţeirra.

Ţetta á eftir ađ vera svona á međan konungdćmi ríkir á Bretlandseyjum og viđ á Íslandi, eđa ađrir ţeir sem hafa eitthvađ út á ţetta ađ setja verđum bara ađ leiđa gríniđ hjá okkur og slökkva á sjónvarpinu.

Bergljót Gunnarsdóttir, 24.4.2011 kl. 16:44

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţessi "skemmtun" er ekki alls kostar ókeypis, Bergljót, breskur almenningur ţarf ađ greiđa ţessa "skemmtun" dýru verđi..............

Jóhann Elíasson, 24.4.2011 kl. 16:50

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er engin hćtta á ađ mitt sjónvarpstćki verđi stillt á ţetta bull.

Ţađ er undarleg ţess ást á Betu, ţó hún sé međ ríkustu konum í heimi, lćtur hún ţjóđina kosta sig í einu og öllu, hvort heldur er í opiberri- eđa einkaneyslu.

Ég er sammála ţví ađ ţó almenningur ţurfi ekki ađ taka upp budduna til ađ sjá sjófiđ ţá er ţađ hreint ekki ókeypis.  Ţó ekki sé tekiđ nema öryggisgćslan ein í sambandi viđ ţetta eina brúđkaup, ţá nemur sá kostnađur einn hundruđum milljóna!

Ég held ađ fólk geri sér ekki grein fyrir kostnađinum viđ svona tildur og snobb. Kostnađur viđ heimsókn Páfans t.d. til Bretlands var talin vera á milli 10 og 12 milljóna punda (tveir milljarđar), fyrir utan öryggisgćslu, bara veislur og annađ dinglum dangl.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.4.2011 kl. 17:29

4 Smámynd: Ester Gísladóttir

Sćll Axel Jóhann

 Ég get ekki veriđ meira sammála ţér í einu og öllu hér 

Ester Gísladóttir, 24.4.2011 kl. 22:40

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ Ester og undirtektir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.4.2011 kl. 22:47

6 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ég er nú ekki alger bjáni og geri mér vel grein fyrir kostnađinum, en hafandi veriđ oft og stundum lengi í Englandi, veit ég ađ allur almúginn vill ţetta og virđist ekki líta í kostnađinn. Ţađ er eins og fólki finnist ţađ komast ađeins inn fyrir dyrnar á "dýrđinni."Snobbliđiđ vill ţetta líka, líklega til ađ koma sér innundir hjá ţessum "fínu."

Ég er svo sannarlega ekki ađ mćla ţessu bót, en svona virđist ţađ bara vera, enda er ég alveg sammála Ţér Axel.

Bergljót Gunnarsdóttir, 25.4.2011 kl. 00:51

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég verđ ađ játa Bergljót, ađ ég hefđi aldrei getađ ímyndađ mér kostnađinn af eins og t.d. af einni heimsókn páfa, ţćr tölur komu mér satt best ađ segja algerlega á óvart.

Já hvađ sem ţví líđur ţá er ţetta söluvara, fréttir af ţessu seljast um allan heim, líka hér.

Ţađ sem er alvarlegast í ţessu kóngadóti öllu ađ ţjóđin er ekki bara međ ţjóđhöfđingjann og maka hans á framfćri sínu, heldur allt helvítis slektiđ eins og ţađ leggur sig.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.4.2011 kl. 08:05

8 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Old Dukes and Duchesses og hvađ ţetta nú heitir alltsaman. Svo er fólk ađ kvarta undan kostnađi viđ forsetaembćttiđ hérna. Ţađ eru nú bara peaanuts ţó nóg sé, en nóg nćgir líka.

Bergljót Gunnarsdóttir, 25.4.2011 kl. 18:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband