Verkföll í boði LÍÚ

Það stefnir allt í allsherjarverkfall á þessum síðustu og verstu tímum, allt í boði LÍÚ mafíunnar.

 


mbl.is Verkföll upp úr 20. maí?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Verða bara ekki sett lög á lýðinn?

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 27.4.2011 kl. 21:07

2 Smámynd: Björn Birgisson

Lög? Kannski. En þjóðaratkvæðagreiðsla um kvótamálin verður ekki sett á.

Björn Birgisson, 27.4.2011 kl. 21:09

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svo undarlega sem það hljómar þá hafa vinstristjórnir síst verið viðkvæmari gagnvart lagasetningum á kjaradeilur en hægri stjórnir.

En nú er staðan samt öðruvísi en í fyrri kjaradeilum, sökum deilunnar um kvótann. Lagasetning á kjaradeilur verður alltaf í eðli sínu lóð á vogarskálar atvinnurekenda og aldrei eins og núna verði gripið til hennar.

Með lagasetningu á verkfallið myndi stjórnin nánast slá vopnin úr eigin höndum varðandi innköllun á kvótanum. Þá verður kátt í höllinni hjá LÍÚ. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2011 kl. 21:34

4 Smámynd: Arinbjörn Kúld

En hvað ætli AGS muni leyfa í ljósi þess hve mikið er í húfi?

Arinbjörn Kúld, 27.4.2011 kl. 22:01

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Voru þær hugmyndir sem samkomulag var orðið um milli ASÍ og SA ekki innan AGS rammans?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2011 kl. 22:11

6 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Jú - það hlýtur að vera en aherjarverkföll eru það örugglega ekki og þau hljóta að setja efnahagsáætlun þeirra í uppnám ef ekki beinan voða.

Arinbjörn Kúld, 27.4.2011 kl. 22:44

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég veit það satt best að segja ekki, en hitt veit ég að komi þessi stjórn ekki frá sér breytingum á fiskveiðistjórnarkerfinu, þá verður það trúlega aldrei gert.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2011 kl. 22:54

8 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Líklega er það rétt hjá þér, það þarf örugglega byltingu til að breyta þessu samfélagi til betir vegar, það er smá saman að renna upp fyrir fólki.

Arinbjörn Kúld, 27.4.2011 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.