Verður þessu fiskveiðikerfi andskotans gefið lengra líf?

Það eru auðvitað viss batamerki að SA, fyrir hönd LÍÚ, séu loks að viðurkenna að ekki standi til að leggja útgerð á Íslandi niður, eins og málflutningur þeirra allur fram að þessu hefur borið með sér.

devilfishEn því er ekki að neita að vissan ugg setur að mér að lendingin í sjávarútvegsmálunum verði hvorki fugl né fiskur og muni ekki opna þetta kerfi andskotans að neinu marki, úr því SA hafa dregið úr djöflagangi sínum fyrir hönd LÍÚ.

Verði það raunin, er þá ekki kominn tími til að hleypa árans íhaldinu að stjórn landsins, við þurfum þá ekki að byggja upp væntingar um það sem aldrei verður.


mbl.is Rekstrarskilyrðin verði tryggð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Það er engum að treysta setjum bara allt á flot og hefjum veiðar. Strandveiðibátar fyllið bara dallanna og farið eftir stjórnarskránni. Landið í móðurskip og hafið taktík til að taka á móti gæslunni. Sýnið þeim dóm sameiniðuþjóðanna og stjórnarskránna okkar.

Valdimar Samúelsson, 29.4.2011 kl. 16:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband