Þetta verður varla vandamál.

Þeir standa ekki undir nafni þarna vestur í Hollý, nái þeir ekki á einni nóttu að umskrifa handritið af hinni fyrirhuguðu kvikmynd um misheppnaða leit Bandaríkjamanna að Bin Laden og láta myndina fjalla um hið gagnstæða, sjálft drápið.  

Sú mynd hefði að sjálfsögðu miklu „Bandarískari endi“  en upprunalega hugmyndin hefði óneitanlega haft.

Myndin gæti  fengið heitið –The hunt for Bin Laden- .


mbl.is Kvikmynd í uppnámi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og miðað við hvernig fór fyrir "Efnavopna Ali", hershöfðingja Saddams Husseins, þá er nú enn hægt að gera myndina. Fyrir þá sem ekki muna var haldinn mikill blaðamannafundur þar sem voru birtar myndir sem staðfestu að kanarnir höfðu drepið aumingja Ali. Verst var að 3 mánuðum seinna sprengdu þeir hann í loft upp og fundu þá af honum líkið "aftur" :)

Larus (IP-tala skráð) 2.5.2011 kl. 20:06

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

"Aumingja Ali"?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.5.2011 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband