Litlu sem engu fagnađ međ vöfflum

Ţađ styttist víst í vöfflubakstur í húsakynnum ríkissáttasemjara, sem er hefđbundin stađfesting á ađ samningar hafi tekist. 

Ţá  fagna gerđum samningum, forkólfar ASÍ  annarsvegar, sem geta ţá aftur tekiđ lífinu međ ró á góđum launum á sínum verndađa vinnustađ og hinsvegar fulltrúar atvinnulífsins sem glotta viđ tönn og ţakka guđi fyrir sérlega slappa og auma viđsemjendur sína.

Ţeir einu sem ekki fagna eru umbjóđendur lélegustu forystu ASÍ allra tíma, launţegarnir, sem harma hlutinn sinn, lítinn og rýran og engar fá ţeir vöfflurnar, ţćr éta ađrir. 

   


mbl.is Styttist í vöfflubakstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.