Olía er allt sem þarf

Það er skelfilegt að lesa um, heyra af og sjá myndir af aðbúnaði og lífsskilyrðum fólks í N- Kóreu, þeim hörmungum og kúgun sem almenningur þarf að búa við af hendi landsfeðrana, sem sjálfir lifa við lúxus og láta lýðinn dýrka sig sem Guði.

Oil-Tower---Extra-large-size-t-5680251Því miður er N-Kórea ekki olíuríki. Því ef svo væri hefði lýðræðisríkjum vesturlanda fyrir löngu runnið blóðið til skyldunnar og frelsað þjáða þjóðina undan kúgurum sínum.

Helsta von vesalinga þessa lands er að þar finnist olía í einhverju magni, þá munu lýðræðis- og frelsisunnendur vesturlanda renna af stað til að tryggja íbúum N-Kóreu það frelsi, lýðræði og mannsæmandi lífsskilyrði, sem þeir telja sjálfsögð réttindi allra jarðabúa.


mbl.is Þrælað út, misþyrmt og svelt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.