Heimskan á sér greinilega engin „landamćri“

Ég hélt ađ ţessi aumingja mađur Mehdi Kavyan Poor, sem ćtlađi ađ „hita upp“ húsakynni Rauđa Krossins, ćtti bágt. En hans bágindi eru hégómi einn miđađ viđ ţá sálfrćđilegu kreppu sem virđast hrjá samtökin „No Borders“, hvađa fyrirbrigđi sem ţađ svo er.

Ţessi samtök virđast telja ţađ sjálfsagt ađ menn „labbi sér inn“ hvar sem ţurfa ţykir, helli yfir sig bensíni međ hótunum um íkveikju međ tilheyrandi eignaspjöllum, svo ekki sé talađ um ógn viđ líf og limi nćrstadda og halda ţví svo fram ađ viđkomandi beri ekki nokkra ábyrgđ á gjörđum sínum, ţađ geri ađrir.  

Slíkt getur aldrei flokkast undir heimsókn, eins og ţessi undarlegu samtök halda fram, heldur er ţađ hrein og klár árás á alla sem í húsinu voru. Samtökin halda ţví fram ađ engin sprengihćtta hafi veriđ á ferđum. Eru ţau tilbúin ađ sanna ţá kenningu sína, međ ţví ađ hella bensíni á gólfiđ á nćsta félagsfundi sínum, bíđa smástund og kveikja svo á eldspýtu?

Manninum hafđi veriđ synjađ um landvistarleyfi, en međ lögfrćđiklćkjum hefur máli hans endalaust veriđ beint inn á nýjar brautir og dregiđ á langinn, of lengi, ţví neitar enginn.

„Glćpur“  Útlendingastofnunar í ţessu máli virđist helst sá ađ hafa ekki fylgt eftir fyrri ákvörđun um brottvísun Mehdi, sem hefur međ framferđi sínu, enn um hríđ, framlengt landvist sína á Íslandi fjarri vinum og fjölskyldu.   
mbl.is Fái varanlegt hćli á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega sammála ţér. Ekkert í fari ţessa manns bendir til annars en ađ á honum beri ađ taka harkalega í svona kringumstćđum. Alveg sama hvađ hvetur menn til ţess ađ brjóta lög, ţađ getur ekkert réttlćtt svona. Annađ mál ef hann hefđi hótađ ađ kveikja í sér einhver stađar úti í hrauni, svona ef honum var í raun og veru umhugađ um öryggi annarra.

Ekki veit ég hvađa No Borders hópur ţetta er sem hvetur fólk til ađ ógna lífi annarra, en persónulega myndi ég nú bara vilja sjá ţeim öllum vísađ úr landi.

Jón Flón (IP-tala skráđ) 9.5.2011 kl. 10:48

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ vćri viđ viđeigandi Jón, ađ vísa No Borders úr landi, samtökin gćtu ţá sótt um hćli hjá Mehdi og fjölskyldu hans ţegar ţau hafa sameinast á ný.

Ég giska á ađ ţessi "samtök" séu ekki stćrri en ţađ ađ sćmilega rúmt sé um ţau í símaklefa.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.5.2011 kl. 11:00

3 identicon

Gaurinn fyrirgerđi öllum rétti ţegar hann lagđi annađ fólk í hćttu...

doctore (IP-tala skráđ) 9.5.2011 kl. 11:15

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ lćtur nćrri, doctore.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.5.2011 kl. 11:18

5 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Gaurinn fyrirgerđi öllum rétti ţegar hann lagđi annađ fólk í hćttu...

Alveg sammála ţér ţarna, ţađ hefđi átt ađ vísa honum beint úr landi eftir ţetta.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 9.5.2011 kl. 13:05

6 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Mann greyiđ var í miklum vanda,og búiđ ađ draga mál hans allt of lengi í kerfinu. 7ár er langur tími, og ef ekki er hćgt ađ afgreiđa mál á styttri tíma er kerfiđ meira en lítiđ bilađ. En hann er búinn ađ fyrirgera rétti sínum međ ţessu athćfi, og ţađ má ekki láta undan svona hótunum. Ţví ţá verđum viđ í enn verri málum. Segjum okkur úr Schengen sáttmálanum strax, ţví fyrr, ţví betra!!!

Eyjólfur G Svavarsson, 9.5.2011 kl. 16:48

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er látiđ eins og kerfiđ hafi haldiđ honum hérna Eyjólfur. Ţađ er í sjálfu sér löngu komin niđurstađa, en lagaklćkjum hefur veriđ beitt til ađ fá frest á frest ofan. Varla hćgt ađ kenna kerfinu um ţađ ţótt ţađ mćtti ađ ósekju bretta upp ermarnar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.5.2011 kl. 19:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.