Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Réttlćti eđa hefnd?
14.5.2011 | 03:13
Ţvílíkt réttlćti, halda menn ađ konugarminum líđi eitthvađ betur, međ ţví ađ gera hana ađ böđli og láta hana međ eigin hendi gjalda óţverranum auga fyrir auga međ ţví ađ hella sýru í augu hans?
Vćri ekki nćr fyrir ţessa réttsýnu menn, sem ţannig dćma, ađ breyta lögunum til verndar konunum frekar en tryggja ţeim hefnd ađ ódćđinu loknu?
En ţađ er víst ekki hćgt, Allah rćđur ţví. Hann mun víst ekki til viđrćđu um breytingar á ćvafornum siđum frekar en guđ kristinna manna.
Auga fyrir auga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1027595
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Samkvćmt fréttinni bađ hún sérstaklega um ađ fá ađ blinda árásamann sinn. Ţessi refsing var semsagt hennar hugmynd.
Allavega kemur ţetta mér svosem ekki mjög á óvart, ţar sem ţetta er land sem lútir klerkastjórn og reglulega nýtir sér dauđarefsinguna.
Einar (IP-tala skráđ) 14.5.2011 kl. 03:22
Ef ţetta hjálpar til viđ ađ fyrirbyggja sýruárásir á konur í ţessum löndum ţá styđ ég ţetta heilshugar!
Karl J. (IP-tala skráđ) 14.5.2011 kl. 03:42
Mér finnst ţetta réttlát refsing ... og segi eins og Karl J. ađ ef hún hjálpar til viđ ađ fyrirbyggja svona ódćđi ţá eigi hiklaust ađ beita henni.
Óli minn, 14.5.2011 kl. 08:09
Ţarna ríkir allt annađ réttarfar.
Ćtli megi ekki segja ađ ţetta sé eitt úrrćđi kvenna (af fáum) til ađ svara fyrir sig, og ţví hiđ besta mál.
En vissulega helgar tilgangurinn ekki međaliđ.
Jóhann (IP-tala skráđ) 14.5.2011 kl. 20:29
Ţađ er ekkert réttlćti í ţessu lögmái frumskógarins.
Ef mađurinn hefđi nauđgađ konunni, vćri réttlćtinu fullnćgt ţegar hún hefđi nauđgađ honum?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.5.2011 kl. 23:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.