Er hćgt ađ millifćra peninga yfir móđuna miklu?

Séra Harold Camping sem bođađi  heimsendi á dögunum, hefur gefiđ sínar skýringar á ástćđu ţess ađ enginn varđ heimsendisins var.  Camping sagđist ekki hafa mistúlkađ biblíuna eđa Guđs orđ, Guđ hefđi af visku sinni ákveđiđ ađ hafa dómsdaginn ósýnilegan!

Ţessi túlkun Harold Camping á heimsendi sínum, sem ekki kom, er fullkomlega eđlileg og rökrétt og í fullkomnu samrćmi viđ ađrar trúarkenningar, sem eru í besta falli ţokukenndar og óljósar.

Spádómurinn var auđvitađ innantómt kjaftćđi hjá Camping, enda byggđur, eins og öll trúarrit í heild sinni,  á ćvagömlum skröksögum og hindurvitnum sem eiga uppruna sinn í fáfrćđi og hrćđslu.

Ţađ fyndnasta er ađ Camping ćtlar ekki ađ skila fólki aftur eigum sínum, sem hafđi í angist sinni selt allt sitt og gefiđ söfnuđinum dagana fyrir „endalokin“.

Spurningin er af hverju Camping tók yfir höfuđ viđ ţessum fjárframlögum, vitandi ađ heimsendir vćri viđ húshorniđ.  Nema auđvitađ ađ hann kunni ráđ til ađ millifćra fé yfir móđuna miklu. 

Sú ţekking verđur vćntanlega eftirsóknaverđ af  Björgólfum allra landa.

 


mbl.is Ósýnilegur heimsendir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hann virđist í ţađ minnsta vera talsmađur ţess ađ ţetta sé hćgt.................

Jóhann Elíasson, 24.5.2011 kl. 11:00

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hann á eftir ađ grćđa vel á ţessu, Jóhann.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.5.2011 kl. 11:09

3 identicon

Ţađ má öllum vera ţađ ljóst ađ Guddi er peningur, peningurinn ţinn í vasa prestsins.

Ţađ hlýtur ađ vera mesta heimska allra tíma, já geđveiki, ađ trúa fáránlegustu sögum allra tíma, sem trúarbragđasögurnar eru.
Ţćr eru svo fáránlegar ađ allir, meira ađ segja ţeir sem trúa myndu segja ţessar sögur fáránlega geđveikissögur... ef ţađ vćri ekki búiđ ađ heilaţvo viđkomandi frá barnćsku, rústa heilanum međ dópneyslu..
Sjáiđ td flesta/alla söfnuđi á íslandi sem kallast sértrúarsöfnuđir, ţessir söfnuđir byggjast upp međ ţví ađ einhver X telur sig vera umbođsmann Gudda, nćr sér í róna/fíkla/burnouts... skiptir út dópi međ hallelujavćli.. svo eignast ţetta fólk börn, börnin gera ţađ sem fyrir ţeim er haft.. BANG ţú ert kominn međ söfnuđ af "vitleysingum" sem borga laun ţín, borga húsiđ ţitt, borga bílinn ţinn, styđja ţig ef ţú ert barnaníđingur/perri...
Thats how religion works... mostly

doctore (IP-tala skráđ) 24.5.2011 kl. 12:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.