Gummi og Magga í Matvörubúđina

Ţađ er sannarlega gleđileg frétt ađ Gugga og Tóta hafi  veriđ ráđnar til starfa í Kauphöllina. Ţađ er klárlega ljós í öllu svartnćttinu ađ starfsmönnum á skráningar- og rekstrarsviđum Kauphallarinnar hafi fjölgađ um tvo.

En hvar er fréttin um ráđningu  Möggu og Gumma, sem voru nýlega ráđin í Matvörubúđina? Magga mun starfa á greiđslusviđi og Gummi á innstreymissviđi.  

Ţau hafa bćđi mikla ţekkingu og reynslu, hvort á sínu sviđi, og miklar vćntingar eru bundnar viđ ţeirra störf.


mbl.is Guđríđur og Ţórunn í Kauphöllina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óli minn

Eđa fréttin um ţau Ómar og Önnu sem réđu sig í flökun hjá Útgerđarfélaginu í gćrmorgun. Hvar er hún?

Óli minn, 24.5.2011 kl. 13:16

2 identicon

Góđur ;-)

atlinn (IP-tala skráđ) 24.5.2011 kl. 18:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband