Haldiđ kjafti!

Félagsmenn Flóabandalagsins hafa látiđ 16.5% félaga sinna samţykkja fyrir sig nýgerđan kjarasamning.

Ţátttakan í kosningunni var ađeins 19.4%, 80.6% hundsuđu atkvćđa- greiđsluna, sem er afar dapurt ţví nánast ekkert ţurfti fyrir kosningunni ađ hafa.

Ţessi 80.6% félagsmanna Flóabandalagsins hafa međ hjásetu sinni í atkvćđagreiđslunni afsalađ sér öllum rétti til nöldurs og óánćgju yfir nýsamţykktum samning út gildistíma hans.

Ţiđ ţessi 80 prósent sem sátuđ hjá auk ţeirra 16.5% sem samţykktu, gjöriđ svo vel gott fólk, ţiđ uppskáruđ eins og ţiđ sáđuđ og haldiđ ţví kjafti yfir rýrum hlut ykkar fram ađ nćstu samningum! 


mbl.is Flóinn segir já
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband