Kastljós hélt áfarm umfjöllun sinni um lćknadópiđ í kvöld.

Hvađ varđ um bođađa viđvörunarkerfiđ, sem sagt var eiga ađ hringja öllum bjöllum ef einstaklingur fengi ávísađ lyfjum umfram ţađ sem eđlilegt gćti talist?

Hvernig getur ţađ gerst á ţessum hátćknitímum ađ lćknir geti á hálfsmánađar fresti, mánuđum eđa árum saman, gefiđ út lyfseđla upp á ţriggja mánađa skammta af 4 til 5 tegundum vímugefandi lyfja til sama einstaklings án ţess ađ spurningar vakni? Af nákvćmlega ţessu hef ég hef ég haft sára persónulega reynslu.

Svo ekki sé talađ um ţau ósköp ef fíkilinn getur leikiđ ţann leik hjá fleiri en einum lćkni!

Eđa getur ţađ veriđ, sem er ţađ versta í stöđunni, ađ ekkert  skorti ađ á spurningar vakni, en ţeim sé jafnharđan sópađ undir teppiđ?  

Landlćknir sat fyrir svörum í Kastljósi áđan. Sigmar Guđmundsson spyrill var ađgangsharđur viđ Landlćkni, sem átti í vök ađ verjast en sagđi ađ embćtti hans vćri sannarlega ekki ráđalaust í vandanum. En greinilegt er ađ embćtti Landlćknis fer á hrađa snigilsins međan vandinn eykst á hrađa ljóssins.

„Er eđlilegt ađ lćknar gćti lćkna“?  Spurđi Sigmar. Landlćkni vafđist tunga um tönn, vísađi á  eftirlitiđ!  

Ţađ er ţćgilegt ađ skýla sér á bak viđ „eftirlitiđ“, sem er greinilega ekkert, eđa ţannig úr garđi gert ađ ţađ er verra en ekkert.

Takk Kastljós! 

Tilvísun í grein um sama efni í gćr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Mikiđ óskaplega virkađi Landlćknir eitthvađ ósannfćrandi í ţćttinum..

hilmar jónsson, 26.5.2011 kl. 20:59

2 identicon

Ţađ er augljóst ađ allir eru ađ grćđa innan ţessa kerfis, en á sama tíma blćđir mannauđnum sem viđ eigum hér saman. Ţađ er augljóslega bullandi spilling í gangi ţarna, ég geri mér grein fyrir ţví ađ lyfjamisnotkunarvandinn á rćtur sínar í félagslegum vandamálum en ţetta er ekkert annađ en lágmenning og hneyksli!

Steinar I (IP-tala skráđ) 26.5.2011 kl. 21:00

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Landlćknir greinilega í vörn Hilmar. Hans embćtti ćtti ađ vera í sókn í ţessu máli, ćtli ţađ ađ standa undir nafni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.5.2011 kl. 21:10

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Fyrir nokkrum árum var hćtt ađ greiđa lćknum beint fyrir útgáfu hvers lyfseđils og fćrt inn í lyfjaverđiđ ađ ég held, ţannig ađ núna vitum viđ ekki hvađ ţeir fá fyrir hverja ávísun.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.5.2011 kl. 21:15

5 identicon

http://www.laeknabladid.is/2007/12/nr/2997

http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=572218

http://www.youtube.com/watch?v=pssR-NL_LNE

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 26.5.2011 kl. 21:19

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţetta Elín. Síđasti linkurinn virkađi ekki, skilađi bara grćnum skjá,  en ég deili áhyggjum um lyfjamokstur í börn svo kennarar og ađrir kerfisumalendur geti átt sem ţćgilegasta daga.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.5.2011 kl. 21:32

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Landlćknir var eins og fló á skinni, gat ekki svarađ neinu sem máli skipti, og hugsiđ ykkur ţeir hafa haft segi og skrifa  AĐ MINNSTA KOST 40 ÁR TIL AĐ LAGA ŢETTA, og nú eru ţeir ađ vinna ađ ţessu, sennilega síđan kastljósiđ byrjađi ađ fjalla um máliđ.  Ja svei!

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.5.2011 kl. 21:44

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já Ásthildur, ja svei!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.5.2011 kl. 21:49

9 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Landlćknir virđist ekki geta ţrćtt fyrir Lćknamafíuna....

Vilhjálmur Stefánsson, 26.5.2011 kl. 21:50

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Landlćknir gerđi hvađ best hann gatl ađ verja "mafíuna", nema ég hafi misskiliđ hann rangt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.5.2011 kl. 22:07

11 identicon

Grćni skjárinn var kynning á myndinni The Drugging of our children. Í Lćknablađinu segir ađ metýlfenídatnotkun íslenskra barna sé svipuđ og hjá bandarískum börnum.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 26.5.2011 kl. 22:29

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ Elín.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.5.2011 kl. 22:30

13 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

ţessi Landlćknir veldur ekki starfinu,hann segir alt sé í athugun,Hjúkrunaheimili og fleira.Yfir hvađ er hann ađ hilma? Hvenig fer hans vinna fram?...

Vilhjálmur Stefánsson, 26.5.2011 kl. 23:55

14 identicon

Af hverju hefur apňteksleidin ekki verid prňfud hčr, sem ěslenzkur lyfjafrćdingur ě Noregi kynnti ŕ Stöd 2 ŕ midvikudaginn? Thŕ eru fěklar lŕtnir taka inn dagskammtinn sinn ě apňtekinu undir eftirliti og fŕ engin lyf med sčr ůt, sem their geta selt. Mčr fyndist ad landlćknir ćtti ad skoda thetta. Hčr er allt mjög eftirlitslaust, eins og fram kom ě Kastljňsi ě gćr.

Steini (IP-tala skráđ) 27.5.2011 kl. 10:03

15 identicon

Já ţetta var ótrúlega dapurt ađ heyra og sjá ţar sem hćgt er ađ stór bćta ţetta međ notkun tćkni og breyttra vinnubragđa. Ég ţekki vel til tćknimála og fór međ félaga mínum til fundar viđ heilbrigđisráđherra fyrir nokkrum árum (ţá Jón Kristjánsson). Ţar löđum viđ til ákveđna útfćrslu í ţessum málum sem byggir á forvirkum ađgerđum sem blanda saman tćkni og verkferlum. En nei, ţađ var fariđ í ađ búa til gangagrunn til ađ vera međ eftirgrennslan löngu eftir ađ búiđ er ađ ávísa lyfjum, og ţví er ekki einu sinni fylgt eftir međ ađgerđum. Ţetta er svolítiđ eins og ef löggan myndi ákveđa ađ hćtta ađ sekta menn fyrir ađ keyra of hratt, en í stađ ţess skrá hvađ margir keyra of hratt í gagnagrunn.

Islendingur (IP-tala skráđ) 28.5.2011 kl. 00:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.