Eru allir í fýlu?

Hressum okkur ađeins, hér eru Shocking Blue međ Venus.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Cool lag. Jefferson Airplane minna mig alltaf soldiđ á Shocking blue, eins fjarstćđukennt sem ţađ kann ađ virđast..

http://www.youtube.com/watch?v=rg1AJV2DPFg

hilmar jónsson, 29.5.2011 kl. 00:02

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já er ţađ virkilega? Voru JA ekki fjölmennari sveit međ gjörólíka hljóđfćraskipan?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.5.2011 kl. 00:21

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Jú jú. ţetta er sennilega bara einhvers konar langsótt nostalgísk tenging frá ţví í denn...

hilmar jónsson, 29.5.2011 kl. 00:25

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég hef alltaf heillast af "hráu" enda hefur CCR veriđ meitlađ í beinin frá unglingsárunum og neitar ađ fara. Ég er fastur í tónlist gelgjuáranna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.5.2011 kl. 00:29

5 Smámynd: hilmar  jónsson

Já ţeir lögđu línurnar ţessi gömlu snillingar líkt og ađrir gamlir snillingar lögđu línurnar fyrir ţá og ţar fram eftir götum..Bach gamli er ţó fyrir mér toppurinn.

Hann náđi ađ sameina ţađ hráa, ţađ fagra og hiđ óskiljanlega í tilverunni..

hilmar jónsson, 29.5.2011 kl. 00:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.