Ţađ ţyrfti ađ kíkja undir „húddiđ“ á allmörgum íslenskum bloggurum

Norski fjöldamorđinginn og ţjóđníđingurinn kallađi Gro Harlem Brundtland „landsmorđingja“ á netinu, en ađeins er vitađ um eitt slíkt tilvik, samt er Norđmönnum verulega brugđiđ.

Hér á landi viđhefur hópur Íslenskra bloggara samskonar orđbragđ um íslenska ráđamenn ekki einu sinni, heldur oft, jafnvel oft á dag í fćrslu eftir fćrslu! Ţar sem ráđherrar eru kallađir öllum illum nöfnum og jafnvel landráđamenn, auglýst eftir eitri ađ gefa  ţeim, eđa senda ţeim kúlu í hausinn og ţá er fátt eitt taliđ.

Er ekki full ţörf í ljósi atburđanna í Noregi ađ kíkja ađeins undir „húddiđ“ á ţessu fólki? 5_1245773683_under-the-hood

Og ţá vćri ekki úr vegi ađ líta undir „húddiđ“ á stjórnendum bloggsvćđanna ţar sem slíkur málflutningur hefur ekki ađeins veriđ liđinn, heldur beinlínis settur í forgang.

Eins og tildćmis hér á moggablogginu ţar sem ţessir menn hafa undantekningarlítiđ veriđ drifnir á forsíđuna, ţar sem skrif ţeirra hafa, fyrir vikiđ, fengiđ mun meiri athygli en annars! 


mbl.is Kallađi Gro Harlem „landsmorđingja"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ég tek undir ţessi orđ ţín Axel. Umrćđan og orđanotkun er virkilega ógnvekjandi.

Kveđja ađ norđna.

Arinbjörn Kúld, 23.7.2011 kl. 18:51

2 identicon

Sammála.

Hćgrisinnađir, harđkristnir ţjóđernissinnar er einmitt lýsing á mörgum ţeim sem hér á mbl.is blogga og ber ađ fylgjast betur međ.

Jón Sigurđsson (IP-tala skráđ) 23.7.2011 kl. 20:45

3 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Hjatanlega sammála Axel! Ţetta á ekki ađ líđast og menn sem eru međ svona yfirlýsingar, ţarf helst ađ kćra.

Ţessi talsmáti sćmir ekki siđađri ţjóđ.

Bergljót Gunnarsdóttir, 23.7.2011 kl. 21:36

4 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Axel, ég  tek undir ţetta međ ţér, hef orđiđ fyrir svona orđbragđi, en ég er ekki međ á nótunum varđandi fullyrđingu ţína um ađ ţessir "bloggarar" séu "settir á forsíđuna?" hvađ meinar ţú međ ţví?

Guđmundur Júlíusson, 24.7.2011 kl. 01:17

5 identicon

Heyr, heyr!

Var eitt sinn sjálfur á Moggablogginu. (Veit vel ađ ţér líkar ekki nafnlausar athugasemdir, Axel, en sjáđu nú aumur á gamalli önd...)

Yfirgaf sjálfur Moggabloggiđ einmitt vegna ţess ofstćkis hér sem tók ađ gćta viđ ritstjóraskipti pappírsútgáfunnar á sínum tíma.

Dáist ţó samt ađ ţeim sem enn eru á Moggablogginu og ţora ađ segja sína skođun. Enda les ég ţá ennţá.

Hlýtur ađ vera einhvers konar Suđurnesjaţrjóska... :-)

Fyrrum Trítilóđa öndin (IP-tala skráđ) 24.7.2011 kl. 02:11

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitin elskurnar.

Guđmundur, ţegar ýtt er á BLOG.IS á skrumlínunni ţá opnast forsíđan.

http://blog.is/forsida/

Ţar birtast efst 16 vinsćlustu bloggararnir og ţar fyrir neđan nýjustu bloggin í réttri tímaröđ.

Mbl.is sagđi ađ á forsíđuna veldist eftir lestri og vinsćldum bloggara. Ţađ er löngu ljóst ađ sú fullyrđing stenst ekki skođun.

Ég tek ţađ skýrt fram, til ađ forđa misskilningi, ađ flestir forsíđubloggarirnir eru vandađ og vammlaust fólk.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.7.2011 kl. 10:32

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Trítilóđa öndin, ég amast yfirleitt ekki viđ nafnlausum innleggjum, međan ţau eru málefnaleg.

En ég á ţađ til ađ pirrast ţegar slík innlegg innihalda ekkert nema skítkast. Ég minni menn á, en ég eyđi aldrei innleggjum.

Ég yrđi ekki jafn pirrađur vćri skítkastiđ skrifađ undir nafni.

Ţađ er svolítiđ skrítiđ ađ á Moggablogginu megi nota öll ţau skammar- og fúkyrđi sem í íslensku finnast um ríkisstjórn Íslands og ráđherra en ţađ má ekki orđinu halla um starfshćtti ákveđinnar ríkisstjórnar fyrir botni Miđjarđarhafsins án ţess ađ einn forsíđubloggarinn, sem sjálfur vandar mönnum ekki kveđjurnar, kvarti og viđvörunum um lokun rignir í kjölfariđ inn frá stjórn bloggsins.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.7.2011 kl. 10:44

8 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já ég hef alltaf veriđ á móti skítkasti..En grín og ákveđnar skođanir..Hef nú bara gaman ađ ţví. En mér finnst athugsemdin ţín síđasta einskonar ratfćrsla..Hver er ţessi umrćddi bloggari?

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 24.7.2011 kl. 11:12

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ vantađi í innlegg nr. 6 ađ ţessir 16 forsíđubloggarar birtast ađ ţví er virđist handahófskennt og sé ýtt á "reload" hnappinn ţá endurnýjast forsíđan međ nýjum forsíđubloggurum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.7.2011 kl. 13:20

11 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Axel, ţađ hvarflar oft ađ mér ađ bloggiđ (ţađ pólitíska) hafi komiđ í stađinn fyrir gömlu stjórnmálafundina um land allt ţar sem pólitískir andstćđingar tókust á. Mér hefur skilist ađ ţar hafi orđbragđiđ ekki alltaf veriđ prenthćft :)

En ţađ er samt alltaf leiđinlegt ađ lesa blogg og/eđa athugasemdir ţar sem menn eyđileggja málstađ sinn međ skítkasti. Ţađ er eins og sumir hafi ekki áttađ sig á ţví ađ skrifađa orđiđ er mun meira stuđandi en hiđ talađa.

Kolbrún Hilmars, 24.7.2011 kl. 15:45

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er missir Kolbrún, af gömlu hressilegu pólitísku fundunum, sem nánast heyra sögunni til. Ţar áttust menn viđ á jafnréttisgrundvelli og gróft orđbragđ var oft hluti af sýningunni.

En á blogginu eigast menn ekki viđ á jafnréttisgrundvelli, flestir sorakjaftarnir eru nafnlausir og gera fátt annađ en ausa aur og skít yfir allt og alla. Fáir taka mark á slíkum töppum. Međal nafnleysingjana eru samt einn og einn sem halda sig viđ málefnalega umrćđu.

En sorglegastir og hćttulegastir eru samt slorhaugarnir sem koma fram undir nafni, en ţola ekki gagnrýna umrćđu og loka hćgri vinstri á ţá sem ekki kóa undir viđ ţeirra málflutning.

Ţeir enda fljótlega međ einlita og athugasemdalausa umrćđu , sem sannfćrir ţá enn frekar um um eigiđ ágćti.

Sem gćti veriđ vísasta uppskriftin ađ vandrćđum eđa einhverju ţađan af meira.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.7.2011 kl. 16:13

13 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Axel, ég er enginn sérfrćđingur í ţví hverjir takmarka innlegg á sínar bloggsíđur, en gćti skýringin falist í ţví ađ viđkomandi fái meira skítkast en eđlilegt gćti talist miđađ viđ heilbrigđ pólitísk átök?

Kolbrún Hilmars, 24.7.2011 kl. 17:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband