Mulningur #66

Hannes litli var ađeins farinn ađ velta fyrir sér lífinu og tilverunni og einn daginn fór hann til pabba síns og spurđi hann:  Hvađ eru stjórnmál?

Pabbi hans svarađi: Jú sjáđu til, ţađ er kannski best ađ ég útskýri ţađ á ţennan hátt:  Ég vinn fyrir fjölskyldunni og ţess vegna skulum viđ kalla mig Auđmagniđ. Mamma ţín stýrir heimilinu og rćđur útgjöldunum og ţess vegna skulum viđ kalla hana Stjórnvöld.

Viđ erum til ţess ađ sinna ţörfum ţínum svo viđ skulum kalla ţig Fólkiđ.Viđ getum síđan haldiđ áfram og kallađ barnfóstruna Öreiga. Litla bróđur ţinn skulum viđ kalla Framtíđina.   

Farđu nú og veltu ţessu fyrir ţér og athugađu hvort ţetta kemur ekki heim og saman. Hannes litli fór í háttinn og hugsađi stöđugt um ţađ sem pabbi hans sagđi honum.   

Um nóttina vaknar Hannes upp viđ grátinn í bróđur sínum. Ţegar hann kemur inn í herbergi hans finnur hann fljótt ađ bleian hans er blaut og mikil fýla af henni. Hann fer inn í svefnherbergi foreldra sinna og finnur mömmu sína sofandi. Ţá fer hann ađ herbergi barnfóstrunnar og finnur ađ hurđin er lćst.

Hannes kíkir inn um skráargatiđ og sér föđur sinn í rúminu međ barnfóstrunni.   Ađ lokum gafst Hannes litli upp og fór aftur í herbergi sitt og sofnađi. Nćsta morgun segir hann viđ föđur sinn.

Pabbi, ég held núna ađ ég skilji hvađ stjórnmál ganga út á. Gott segir fađirinn, segđu okkur frá ţví.   Ţá sagđi Hannes litli:  Jú sjáđu til, á međan Auđmagniđ riđlast á Öreigunum er Ríkisstjórnin steinsofandi. Fólkiđ er hundsađ og Framtíđin er í djúpum skít...  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Góđur ţessi. Hahaha!

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 7.8.2011 kl. 10:02

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 7.8.2011 kl. 11:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband