Ráđherraábyrgđin uppvakin

Katrín Júlíusdóttir iđnađarráđherra ákvađ ađ skipta um stjórn Byggđastofnunar í heild sinni, henda út pólitískum kommiserum og skipa stofnunni í stađin faglega stjórn.

Bravó, loksins eitthvađ ađ viti, liggur manni viđ ađ segja. En starfsemi Byggđastofnunar er og hefur aldrei veriđ fagleg og ekki beinlínis til ţess ćtlast enda ekki eđli byggđaáćtlana ađ vera einfaldar og faglegar reiknikúnstir.

Ákvörđun ráđherra er í sjálfu sér heilbrigđin ein ađ ţví leitinu ađ ţetta ţyrfti ađ gera víđar í stjórnkerfinu og ţar sem ţađ ćtti betur viđ. En ţetta gengur ekki upp nema ný stjórn virđi pólitískan tilgang Byggđastofnunar og markmiđ stjórnvalda í ţeim efnum.

Ţessi ákvörđun skerpir pólitíska ábyrgđ ráđherra, segir Katrín Júlíusdóttir. Gott eitt um ţađ ađ segja og vonandi ađ hún muni eftir ţví ef ţessi ráđstöfun springur í andlitiđ á henni


mbl.is VG gagnrýnir iđnađarráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband