Ţví verr munu heimskra manna ráđ reynast, sem fleiri koma saman.

Ţađ gćti óneitanlega orđiđ kómískt áhorfs fjölgi keppendum Repúblikanaflokksins, af svipuđu kalíberi og ţćr stöllur  Sarah Palin,  og Michele Bachmann, um ađ verđa forsetaframbjóđendur flokksins.

En ţađ yrđi ekkert grín heldur dauđans alvara kćmust slíkir ruglukollar og ţćr stöllur í Hvítahúsiđ, svo ekki vćri talađ um ţćr tvćr saman, sem forseta og varaforseta.

Trúartrúđarnir Dick Chaney og George Busch voru tćpir en komast samt ekki međ tćrnar ţar sem ţćr stöllur hafa háhćlana í trúarruglinu.

Svo vitlausir eru Bandarískir kjósendur ekki  ađ kjósa kerlingarnar, hugsa eflaust margir, en bitur reynslan segir ađ Bandarískir kjósendur verđa seint taldir ţeir gáfuđustu í heimi.


mbl.is Palin segir ađ ţađ sé pláss fyrir fleiri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Axel Jóhann; jafnan !

Segđu ţetta ekki; Axel minn.

Ţessar bráđgáfuđu frúr; njóta mikils stuđnings - sem velvildar Alvizku eingyđishyggju trúmanna; hérlendra ýmissa, ekki síđur, en erlendra.

Svo; sér Sarah Pálína Alaska kerling, gegnum holt og hćđir, aukin heldur.

Ekki amalegur valkostur ţađ; fyrir nágranna okkar, í vestri, svo sem.

Međ beztu kveđjum; sem fyrri /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 3.9.2011 kl. 21:16

2 identicon

Ég vona ađ Óskar sé kaldhćđinn ţví ekki eru ţessar konur bráđgáfađar.

Arnar (IP-tala skráđ) 3.9.2011 kl. 21:24

3 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Hun [palin] aetti ad vita hvad russar eru ad gera ollum stundum. Enda med tha i bakgardinum.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 3.9.2011 kl. 21:30

4 identicon

Magnađ ađ ţarna skuli eingöngu vera hjátrúarfullir fáráđlingar í bođi. Karlarnir eru sko ekkert skárri, alveg jafn geggđjađir.

Ţetta er örugglega tortímingarmáttur kristni; Menn í USA hafa veriđ aldir upp á kristni a'la Omega svo áratugum skiptir, ţetta eru orđnir bronsaldar villimenn í jakkafötum; Í alvöru; Fucked up sko :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 3.9.2011 kl. 22:09

5 identicon

Sćl veriđ ţiđ, á ný !

Arnar minn !

Jú; kaldhćđinn var ég / og er. Nema hvađ; ágćti drengur ?

ÓHH

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 3.9.2011 kl. 22:59

6 Smámynd: Magnús Ágústsson

ÓHH alltaf góđur í sinni kaldhćđni, en mikiđ er ég innilega sammála greinarhöfundi vitiđ er ekkert ađ ţvćlast fyrir ţessari konu 

Magnús Ágústsson, 4.9.2011 kl. 03:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.