Er Desmond Tutu skemmdarvargur?

desmond tutuSiđblindir kjánar og ruglukollar sem stunda skemmdarverk og eignaspjöll til ađ vekja athygli á skođunum sínum, kalla sjálfa sig gjarnan „ađgerđasinna“, sem er brosleg nafngift og öfugmćli.

Ţađ er ţví athyglisvert ađ sjá Morgunblađiđ kalla hinn virta og merka erkibiskup, baráttumann mannréttinda, Nóbelsverđlauna- hafann og mannvininn  Desmond Tutu, ađgerđarsinna.


mbl.is Beygi sig ekki undir vilja Kína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Baráttumenn fyrir réttlćti eru kallađir ađgerđasinnar í dag.  Var hann ekki andófsmađur í denn?

Annars hélt ég alltaf ađ ađgerđasinnar vćru ţeir sem vilja gera strax ađ fiski ţegar hann kemur um borđ í bát eđa skip. 

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 9.9.2011 kl. 13:18

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ gengur ekki ađ nota sömu heiti um ţá sem fara međ friđi og ţá sem gera ţađ ekki.

Eru menn ekki ađ leggja frjálslega út af enska orđinu activ (virkur)?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.9.2011 kl. 13:26

3 identicon

Á wikipedia er talađ um activist.  

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 9.9.2011 kl. 13:27

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég sá ţađ Stefán, en er ţađ ekki í merkingunni  framkvćmdasamur, virkur ţátttakandi í t.d. pólitísku starfi?

Merking og orđsins "ađgerđarsinni" hefur međ réttu eđa röngu tengst skemmdarverkum hér á Íslandi, ţađ á Mogginn ađ vita og ţví er notkun ţessa orđa ekki tilhlýđileg í ţessu sambandi ţó um "beina" ţýđingu kunni ađ vera ađ rćđa.

Enda er bein og orđrétt ţýđing er oft ekki brúkleg ţegar koma ţarf hugsun og hugtökum rétt og skilmerkilega á framfćri.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.9.2011 kl. 13:51

5 identicon

Á ađ kalla hann baráttuman fyrir réttlćti?  Spurning hvađ réttlćti er.  Kanski bara baráttumann.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 9.9.2011 kl. 13:57

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţó réttlćti sé afstćtt, eins og flest, ţá hika ég ekki viđ ađ setja Tutu á bekk merkustu manna síđustu aldar, viđ hliđina á Mandela, Gandhi, Martin Luther King, svo fáeinir séu taldir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.9.2011 kl. 14:03

7 identicon

Desmond Tutu á svo sannarlega heima međ ţessum mönnum.  Ćtli margir sem muna ekki eftir ađskilnađarstefnunni í S-Afríku viti hver hann er?

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 9.9.2011 kl. 14:09

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er óđum ađ fenna yfir hrylling ađskilnađarstefnu hvíta minnihlutans í S-Afríku, ţví miđur. Ţađ er öllum hollt og víti til varnađar ađ vita og muna slíka atburđi sögunar og halda ţeim á lofti. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.9.2011 kl. 14:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.