Kominn tími til

Það er sannarlega kominn tími til að rannsakaðir verði starfshættir þessa fornaldarapparats sem Kaþólska kirkjan er.  Það er litlum vafa undirorpið að kirkjan sú hafi í gegnum tíðina kerfisbundið stundað yfirhylmingu á glæpum presta sinna, kardínála og páfa, og geri enn af meira kappi en forsjá.

Engin stofnun hins kristna heims boðar og starfar í slíku svartnættis þröngsýni og afturhaldi og Kaþólska kirkjan. Það er óneytanlega skondið að sjá Kaþólsku kirkjunnar gagnrýna þröngsýni og afturhald Íslam. Íslam og kaþólska kirkjan eru sitthvort höfuðið á einu og sama  nátttröllinu.


mbl.is Vilja rannsaka þátt páfans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Kíktu á Borgias ef þú hefur skjáinn, það er svipað í dag held ég.

Ásdís Sigurðardóttir, 13.9.2011 kl. 14:06

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er ekki með Skjá einn. Fjalla þessir  þættir um "heilagleikann" páfann og hans slekti allt?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.9.2011 kl. 14:55

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Einmitt og hinn mikla "heiðarleika" og "mannkærleika" sem páfinn og allt hans veldi hefur auðsýnt mönnum í gegnum aldirnar.

Ásdís Sigurðardóttir, 13.9.2011 kl. 16:19

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.9.2011 kl. 16:23

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

right

Ásdís Sigurðardóttir, 13.9.2011 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband