Er eftirspurn eftir Kínverskum mannréttindum?
14.9.2011 | 10:13
Sagt er ađ lítill munur sé á kúk og skít og ţví kom ţađ ekki á óvart ţegar ţeir félagar Davíđ og Halldór ákváđu ađ prufukeyra Kínverska mannréttindamódeliđ á Íslandi í tilefni af heimsókn Jiangs Zemins forseta Kína hingađ til lands áriđ 2002.
Ţessir tveir helstu talsmenn frelsis og mannréttinda (á fjögurra ára fresti) töldu ekki eftir sér ađ pólitískt flokka ferđamenn til landsins. Landiđ var yfirlýst lokađ félögum Falun Gong og ţeir sem tilheyrđu ţessum mannréttindasamtökum, sem eru bönnuđ í Kína, voru óđar sviptir málfrelsi, tjáningarfrelsi og ferđafrelsi viđ komuna til landsins og smalađ í gettó í Njarđvíkum ađ ţekktri fyrirmynd.
Til ađ kóróna ţessa mannréttindabyltingu létu frelsishetjurnar og mannvinirnir Halldór og Davíđ, sig ekki muna um ađ láta Kínversku leyniţjónustuna stjórna ađgerđum Íslensku lögreglunnar međan á heimsókn Kínverska mansarínsins stóđ.
Kínverjar líđa enga gagnrýni á stöđu mannréttinda í Kína og beita bćđi pólitískum og efnahagslegum ađgerđum til ađ ţvinga sitt fram.
Ţađ er ţví dagljóst ađ efnahagssamvinna viđ Kínverja verđur ađ ţeirra hálfu háđ ţví ađ viđ klárum ađlögunarferliđ ađ Kínverska mannréttindamódelinu, sem Davíđ og Halldór hófu hér um áriđ.
Ţađ er athyglisvert ađ Ólafur Ragnar skuli taka upp ţráđinn ţar sem Dabbi og Dóri slepptu honum. En vćntanlega ekki ţarf nema eina skođanakönnun um máliđ til ađ snúa forsetanum á öndverđa stefnu.
Efli samvinnu Íslands og Kína | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:50 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ voru Íslendingar handteknir áriđ 2002 viđ Geysi fyrir ađ standa ţar međ bundiđ fyrir munninn á táknrćnan hátt. Ţessir Íslendingar kćrđu lögregluna fyrir ólöglega handtöku og unnu máliđ.
Guđmundur Ásgeirsson, 14.9.2011 kl. 10:24
Takk fyrir ţetta guđmundur, auđvitađ, enda var gróflega fariđ á svig viđ lög og rétt.
Ţađ var sýndar myndir í sjónvarpinu ţar sem vopnađur Kínverskur leyniţjónustumađur stjórnađi ađgerđum lögreglu á svćđinu, hverja ćtti ađ handtaka.
Magnađ!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.9.2011 kl. 10:38
Fyrirgefđu Guđmundur, auđvitađ á nafniđ ţitt ađ vera međ stórum staf.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.9.2011 kl. 10:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.