„Myndin tengist fréttinni ekki beint“

Af hverju birta fjölmiðlar, og þá sér í lagi vefmiðlar, myndir með fréttum, sem tengjast viðkomandi frétt ekki neitt, til þess eins að segja að myndin tengist ekki fréttinni.

bjarniform

Hér er smá frétt:

Maður var bitinn af öðrum manni á Austurvelli í dag, svo á sá. Lögreglan fann bitvarginn, eftir nokkra leit í nágrenninu, og handtók hann.

Maðurinn á myndinni tengist fréttinni ekki beint.


mbl.is Tilkynnt um hundsbit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Það má þó með smá hugmyndaflugi finna tengingu..

hilmar jónsson, 15.9.2011 kl. 17:30

2 Smámynd: hilmar  jónsson

þ.e. á myndinni hér og fréttinni..

hilmar jónsson, 15.9.2011 kl. 17:31

3 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Svo getur verið að þeir eigi mynd sem þeir þurfi að koma á framfæri. Þannig er það oft með mig. Hvurslags meinbægni er þetta? Sjaldan er góð vísa (eða flokksmerki) of oft kveðin.

Sæmundur Bjarnason, 16.9.2011 kl. 05:56

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.9.2011 kl. 09:06

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha þessi er með þeim betri sem ég hef séð.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.9.2011 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.