Útvarp Saga hvetur til stjórnarskrárbrots

Á Útvarpi Sögu er daglega skođanakönnun og ekki ţarf ađ fara í grafgötur međ ađ í spurningunum stöđvarinnar felast, undantekningarlítiđ,  pólitískur bođskapur og ţannig framsettur ađ ekki fer á milli mála ađ fiskađ er eftir ákveđinni fyrirframgefinni niđurstöđu.

Á útvarpsstöđinni starfar stjórnlagaţingmađurinn Pétur Gunnlaugsson og hefur stjórnarskráin og frumvarp til nýrrar stjórnarskrár fengiđ fyrir vikiđ meiri og jákvćđari umfjöllun en almennt gerist um á ţessari stöđ um málefni og menn. 

Nú bregđur svo viđ ađ útvarpsstöđin hvetur til stjórnarskrárbrots međ spurningu dagsins í dag: „Á forsetinn ađ sniđganga ţingsetningu Alţingis 1. október“?  

Samkvćmt 22.gr. stjórnarskrár verđur Alţingi ekki sett nema međ ađkomu forsetans. Ekki fer á milli mála ađ í spurningu útvarpsins liggur ákveđin hvatning og von ađ forsetinn brjóti starfsskyldur sínar og stjórnarskrá og mćti ekki til setningar Alţingis.

Ađ auki hvetur útvarpsstöđin til ţess ađ fólk fjölmenni á Austurvöll á laugardaginn og láti hendur skipta viđ setningu ţingsins, ţó ekki sé ţađ sagt međ beinum hćtti. 

Fari fólk ađ ráđum útvarps Sögu međ ófyrirséđum afleiđingum er nćsta víst ađ stöđin mun afneita ábyrgđ sinni tvisvar áđur en haninn galar ţrisvar.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţađ hlćr allt fólk ađ ţeim skötuhjúum Arnţrúđi og Pétri nema ca 3-4 fasta innhringjendur sem eru á svipuđu andlegu vitsmunaplani.

hilmar jónsson, 28.9.2011 kl. 10:56

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

skil ţig, ég held nú samt ađ seint mundi forsetinn sniđganga setningu alţingis, hann vćri ţá kominn ansi lágt í mannasiđum

Ásdís Sigurđardóttir, 28.9.2011 kl. 10:56

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ef viđ förum ekki ađ lögum, ţó viđ séum ósátt, ţá er fokiđ í flest skjól og sjálfsvirđingin farin.  

Hvernig ćtlar fólk ađ réttlćta ţađ fyrir börnum sínum og barnabörnum ađ kasta megi eggjum og grjóti í ţennan en ekki hinn, ađ lögin gildi ekki, henti ţađ ţörfum dagsins?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2011 kl. 11:07

4 identicon

"Ađ auki hvetur útvarpsstöđin til ţess ađ fólk fjölmenni á Austurvöll á laugardaginn og láti hendur skipta viđ setningu ţingsins, ţó ekki sé ţađ sagt međ beinum hćtti."

Nöfn takk. Hver hvetur til ofbeldis. Hvernig. Ţetta eru alvarlegar ásakanir.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 28.9.2011 kl. 11:12

5 identicon

Heill og sćll Axel Jóhann; sem og ađrir gestir, ţínir !

Axel Jóhann !

Ţarna; skal ég vera, á öndverđum meiđi, viđ ţig, algjörlega.

Pétur hlýtur; ásamt mér og ţér - sem flestum annarra, ađ hafa ţá réttlćtis kennd til ađ bera, ađ koma sinni uppástungu á framfćri, sem ţú segir hér, frá; skilmerkilega.

Stjórnmála DRASLIĐ; eins og ég leyfi mér ađ kalla uppsóp, hinna 4ra flokka ALLRA, verđskuldar ekkert annađ, em hreina og klára auđmýk ingu - í ljósi framkomu Alţingis seta- og stjórnarráđs, viđ gamalmenni (sumir; af elstu kynslóđinni, búnir ađ greiđa skatta sína 5 - 6 falt) - öryrkja - og barnauppalendur, hinnar yngstu kynslóđar.

Ég hygg; ađ ţú vitir gjörla, Axel minn, hversu komiđ er málum, fyrir ţorra samlanda okkar.

Ţessi mannskapur; sem ţú, auk ört fćkkandi annarra, viljiđ heiđra, ţann 1. Október n.k., verđskudar ekkert annađ, en dýpstu fyrirlitningu, eftir allt ţađ, sem á undan er gengiđ.

Gildir ţá einu; hvert FLOKKS litverpiđ er, fornvinur góđur.

Mannasetningar; (Stjórnarskrá og almenn lög) má brjóta - toga og teygja, ţegar verja skal siđferđiskennd ţess fólks, sem valda stéttin brýtur á - hvern einasta dag, Axel Jóhann.

Ţađ er ekki; ađ ástćđulausu, ađ ólgan fari vaxandi, hér heima fyrir - ţađ er víđar fólk, međ heitt blóđ í ćđum, en í hinum ágćtu Berba- og Arabalöndum, sem víđar, Skagstrendingur góđur.

Takist; ađ koma úrhrökunum frá - ţurfum viđ ađ skjóta á Ţjóđţingi, hvar okkar bezta fólk, frá sjávarsíđu til sveita, verđi fengiđ til, ađ koma ađ landsstjórninni - annarrs; blasir áframhaldandi pólitískur landflótti viđ, ađ óbreyttu. 

Međ hinum beztu kveđjum, sem áđur - og fyrri /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 28.9.2011 kl. 11:21

6 Smámynd: hilmar  jónsson

Útvarpsstöđ sem hvetur til ofbeldis mótmćla. " Varna ţingmönnum inngöngu "

Ţarf eitthvađ ađ rćđa frekar á hverju slík stöđ nćrist ?

hilmar jónsson, 28.9.2011 kl. 11:28

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Óskar, rétt í ţessu hvatti einn innhringjandi á Sögu til ofbeldis á laugardaginn. Pétur tók létt í ţćr hugmyndir, mótmćlti hugmyndum mannsins ekki og kallađi ţćr ţví fallega nafni "uppreisnarrétt" almennings.

Ég er eitt af fórnarlömbum hrunsins og veit ţví vel hvernig komiđ er fyrir fjölda fólks. En sjálfsvirđinguna á ég eftir, á ég ađ fórna henni til ađ fá útrás fyrir reiđina?

Ef ég verđskulda fyrirlitningu fyrir ţađ ađ vera ekki talsmađur ţess ađ ofbeldi sé réttmćtt táningaform, ţá get ég lifađ viđ ţađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2011 kl. 11:36

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Elín, ekki taka mín orđ fyrir ţessu, hlustađu á útvarp Sögu, "ţjóđarútvarpiđ" ţar fćrđu nöfnin og málflutninginn beint í ćđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2011 kl. 11:39

9 identicon

Ţegar ég hlustađi í gćr ţá voru menn ađ velta fyrir sér hoppukastala eđa ekki hoppukastala fyrir börnin. Hrćđsla er aumkunarverđ, ekki fyrirlitleg. Er markmiđiđ ađ loka Útvarpi Sögu?

http://islandsfengur.blog.is/blog/islandsfengur/entry/1193469/

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 28.9.2011 kl. 11:42

10 Smámynd: hilmar  jónsson

Ertu treg Elín ?

hilmar jónsson, 28.9.2011 kl. 11:44

11 identicon

Komiđ ţiđ sćl; á ný !

Axel Jóhann !

Ađ sjálfsögđu; skil ég ţađ sjónarmiđ ţitt, ađ vilja forđast öll átök - en; .... viđ óbreytt ástand, geta Íslendingar ekki búiđ, ágćti drengur.

Líkt; og ţú - og ađrir samlandar, horfi ég á eftir vinum og ćttingjum, flytja af landi brott, í ríkara mćli vegna ástandsins, og ţađ tel međ öllu óviđunandi.

Eitthvađ verđur ađ gera; svo mikiđ er víst.

Veltum fyrir okkur : Frönsku byltingunni 1789 -

                                 Ţeirri Bandarísku 1776 -

                                 Ţeirri Rússnesku 1917 - 1922, fornvinur góđur - sem og ástćđum ţeirra, svo; fá einar séu nefndar, Axel minn.

Međ; ekki síđri kveđjum - en ţeim fyrri, gott fólk /

Óskar Helgi Helgason 

 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 28.9.2011 kl. 11:51

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki hvet ég til ţess ađ stöđinni verđi lokađ Elín, ţađ er málfrelsi, skođanafrelsi í landinu. Stöđinni er frjálst ađ vera eins pólitísk og hún kýs, en ofbeldishvatning er á gráu svćđi ef ekki ólögleg.

Auk ţess hef ég heyrt ţá skođun ađ stöđin geri ríkisstjórninni meira gagn en ógagn međ málflutningi sínum, ţví ţrátt fyrir allt eru takmörk fyrir ţví hvađ andlega heilbrigt fólk lćtur bjóđa sér.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2011 kl. 11:52

13 identicon

alltíeinu fór segulbandiđ ađ hiksta

ţá varđ mér hugsađ

til bilanatíđni manneskjunnar

(hún mun vera međ ţví hćsta sem ţekkist)

sá yđar sem óbilađur er

kasti

upp

(Ţorgeir Kjartansson).

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 28.9.2011 kl. 12:03

14 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Franska byltingin, át hún ekki börnin sín, Óskar?

Lauk ekki Rússnesku byltingunni endanlega 1991 eftir 74 ára ţrautargöngu, ţrćlkun og martröđ Rússa og leppríkja ađ reyna ađ láta byltingar drauminn međ alsćlu öreigana rćtast? Leiđ ekki öreigunum ţrátt fyrir allt betur undir kúgun kapítalistana en í alrćđi ţeirra sjálfra?

Bandarísku byltingunni er ekki lokiđ enn,  sú mammonsbylting er núna drifin áfram međ blóđi fólks í örđum heimsálfum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2011 kl. 12:06

15 identicon

Sćl; á ný !

Axel Jóhann !

Jú; sögunni er hvergi lokiđ. Geri ráđ fyrir; ađ ţú ígrundir vel, mína orđrćđu - í ró og nćđi, og skiljir ţar međ mun betur, viđ hvađ ég á, í mínum sjónarmiđum, til ţessarra mála, fornvinur góđur.

Međ sömu kveđjum - sem seinast /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 28.9.2011 kl. 12:10

16 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Elín.....,ó nútíma útgáfa af frelsaranum í "sunnudagsbíói" hans tíma, grýtingu kvenna?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2011 kl. 12:10

17 identicon

- Viđbćtir; nokkur :

Franska byltingin; át jú börnin sín - en kom nýjum, á legg.

Rétt; ađ hafa í huga. Byltingum; fylgir ekkert, neikvćđnin ein og sér, gott fólk.

ÓHH 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 28.9.2011 kl. 12:24

18 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţá er ţađ ljóst, rúm 55% ţátttakenda í könnun Sögu vilja ađ forsetinn brjóti stjórnarskránna en tćp 45% vilja ţađ ekki.

Ţá er komin ný könnun, hvar kallađ er eftir ţeirri niđurstöđu ađ fréttastofa RUV flytji ekki hlutlausar fréttir, rétt eins ţađ hugtak sé ţekkt á útvarpi Sögu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2011 kl. 13:55

19 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Axel ef ţú vilt breytingar, ţá verđur ţú ađ rugga bátnum.

Ađalsteinn Agnarsson, 28.9.2011 kl. 14:01

20 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mér sýnist af hamaganginum og orđrćđunni ađ til standi ađ hvolfa bátnum en ekki rugga honum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2011 kl. 14:15

21 identicon

Komiđ ţiđ sćl; ađ nýju !

Ég hygg; ađ hinn ágćti félagi okkar, Sćfarinn Ađalsteinn Agnarsson, eigi kollgátuna, međ ţessum fáu, en hnitmiđuđu orđum sínum (nr. 19) Axel Jóhann, og ţiđ önnur, gott fólk.

Međ beztu kveđjum - sem öđrum fyrri /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 28.9.2011 kl. 14:17

22 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Endurtek nr. 20

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2011 kl. 14:20

23 identicon

Endurtek; nr. 21.

Kyrrstađa; er óásćttanleg međ öllu, gott fólk !

ÓHH

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 28.9.2011 kl. 14:37

24 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er svo matsatriđi hver ţađ er sem ruggar bátnum. Nikulás II ruggađi t.a.m. batnum ţegar hann hundsađi úrbótakröfur ţegna sinna. Ţađ kostađi byltinguna og hann höfuđiđ.

Ef keisarinn hefđi ekki ruggađ bátnum og í stađin slakađ á og unniđ sig til úrbóta hćgt og rólega hefđi lýđrćđi án vafa komist á í Rússlandi fyrir áratugum síđan en ţađ hefur ekki gerst enn, af ţví ađ hann ruggađi bátnum og kommarnir framlengdu svo einrćđiđ og kúgunina í kjölfariđ.

Ţetta Pútín tímabil er svo framlenging á einrćđis gríninu, sem enn frestar ţví ađ lýđrćđi komist á í Rússlandi, af ţví ađ keisarinn kaus á sínum tíma ađ rugga bátnum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2011 kl. 15:06

25 identicon

Ég hef hlustađ töluvert á útvarp Sögu upp á síđkastiđ. Ţar er haldiđ uppi massívum áróđri af ţáttastjórnanda um ađ fólk taki ţátt í mótmćlum 1. okt.

Ţađ sem ég ćtlađi ađ gera ađ umrćđuefni er ţessi mikla hvatning, sem ţar kemur fram um ađ beita ofbeldi. Ţáttastjórnandi er klókur og lćvís áróđursmađur og passar sig á ţví ađ verđa ekki sjálfur hankađur á slíkum ummćlum, en lćtur innhringjendur um slíkt, sem koma hver í kapp viđ annan međ uppástungur um fyrirkomulag ofbeldisins. " Látum helvítis hyskiđ fynna fyrir ţví" er dćmigerđur undirtónn í ţessum innhringingum, međ greinilegri velţóknun gúrúins. Í flestum ţessum innhringingum svífur ofbeldihvatning yfir vötnum.

Viđ skulum vona ađ mótmćlin verđi friđsamleg, en hver er ábyrgđ áróđursmeistarans, sem rćr undir af alefli, ef út af ber?

Svavar Bjarnason (IP-tala skráđ) 28.9.2011 kl. 18:01

26 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Eg hef sagt ţađ áđur og get sagt ţađ enn, ađ ÚS getur jafnvel veriđ skađleg fólki. ţ.e.a.s. fólk sem hlustar til lengdar á ţennan söng ţarna - getur endađ illa.

Annađ, međ Frönsku byltinguna, ađ nú vill svo til ađ eg eáhugamađur um frönsku byltinguna og ekki síđur undanfara hennar - ađ hefur ekki frést uppí sveitir hérna af svonefndu Lýđrćđi? Ađ ţađ er lýđrćđisfyrirkomulag hérna og allastađar á Vesturhveli reyndar - og hefur bara veriđ langa lengi?

Hvađa tal er ţetta. Er ekki í lagi.

Aaa já já, hin mikli ,,byltingarandi" nútímans felst í ađ henda eggjum og einhverju skúbbi og hugsanlega einhverju ţađan af vera í menn sem labba yfir götu.

Halló! Ef menn ćtla ađ gera byltingu - ţá verđa menn ađ hafa einhverja strategíu. einhverja undirstöđu og plan. Menn verđa ađ vita hvađ ţeir ćtla ađ gera og afhverju.

Í ţess tilfelli td., ţá skilst mér ađ eigi ađ afnema lýđrćđiđ - og hvernig hafa menn hugsađ sér ađ afnema ţađ ţarna uppí flatneskju sunnlenskra sveita?

Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.9.2011 kl. 18:45

27 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svavar og Ómar, takk fyrir ykkar ágćtu innlegg.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2011 kl. 19:23

28 identicon

Komiđ ţiđ sćl; á ný !

Ómar Bjarki !

Blessađur; spara ţú ţér, marg kunnan oflátungs háttinn, sem betur vizkuna, úr Austfirzku lágţokunni, drengur.

Ţađ er ekkert einhlítt; ţegar komiđ er ađ ađgerđa áćtlunum - og hyggilegast, hverju sinni, ađ gefa öngvar fyrirćtlanir sérstakar upp, fyrirfram, ţú hlýtur ađ átta ţig á ţví - ţrátt fyrir; ýmsa fljótfćrni ţína.

Međ; hinum sömu kveđjum - sem fyrri /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 28.9.2011 kl. 19:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband