Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Friðareggið
1.10.2011 | 13:40
Auðvitað var friðsamlegu egginu ekki miðað á gagnauga Árna af velmeinandi mótmælandanum, það sjá allir, svo eru egg algerlega skaðlaus að mati Hagsmunasamtaka heimilanna.
,,Eggið hæfði mig á vondan stað" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Heill á ný; Axel Jóhann !
Sá mátti nú falla; Helvízkur.
Og; helzt hin 62, með honum.
Persónulega; er ég búinn að fá fullkomið ÓGEÐ, á þessu liði, Axel minn.
Mættu geymast í búrum; austur á Skóga safni, hjá Þórði gamla, mín vegna, eftirleiðis.
Þór Saari - Margrét Tryggvadóttir, og Birgitta Jónsdóttir, eru ÖLL meðvirk, með því að taka þátt í þingsetningunni - í stað þess, að skipa sér í raðir fólksins.
Með ekkert síðri kveðjum - en áður /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.10.2011 kl. 13:57
Það var nú einhver að grínast með að þessi "vondi staður" hafi verið höfuðið á Árna Þór og fannst þett einkar vel orðað.
En að öllu gríni slepptu þá varð ég fyrir smá vonbrygðum með þessi mótmæli þegar þetta eggjakast byrjaði. Það var búið að boða "harðari" mótmæli á mánudag og mér þótti virkilega miður þau okkar sem viljum mótmæla án skrílsláta skyldum ekki fá að gera það í friði. Það er alveg full nauðsyn á að sýna Jóhönnu það að það er ekki bara einhver skríll sem vill hana frá heldur líka venjulegt fjölskyldifólk.
Sem betur fer varð nú minna úr þessum skrílslátum en ég óttaðist í byrjun.
Landfari, 1.10.2011 kl. 22:08
Egg, tómatar og ýmislegt grænmeti er algjörlega skaðlaust og ætti að vera lögboðin verkfæri mótmæla.
Fólkið er orðið kengbeygt af ofbeldi og á rétt á að verja sig. Ég mæli aldrei með ofbeldi og það er Ríkisstjórn Íslands sem sýnir mesta ofbeldið...eggið kveikti á fólki og ég vorkenni þeim sem fékk eggið í hausinn akkúrat ekki neitt....
Óskar Arnórsson, 2.10.2011 kl. 03:29
Landfari mótmælin í gær voru friðsamleg og ef þú vilt skoða alvöru mótmæli þá skaltu fara erlendis og eiga von á kúlu í höfuðið!
Mæting á mánudags kvöld allir sem þora gungunnar skulu sitja heima og hald áfram að láta troða á sér miklunarlaust!
Sigurður Haraldsson, 2.10.2011 kl. 08:23
Sem "venjulegt fjölskyldufólk" sinni ég ekki fundarboðum frá Sjálfstæðisflokknum, Landfari góður. Ekki sjéns...
Fv. Ybbar Gogg (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 14:21
Voru það ekki Hagsmunasamtök heimilanna sem boðuðu til þessara mótmæla? Þú ert nú ekki mikið að fylgjast með Ybbar Gogg ef þú heldur að þau séu deild í Sjálfstæðisflokknum.
Landfari, 2.10.2011 kl. 22:19
Landfari, lögðu þau ágætu samtök þá til eggin sem fundurinn ályktaði frá sér?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.10.2011 kl. 23:04
Nei Axel! Ég skaffaði eggin og þau eru ókeypis!
Næst á að nota appelsínur og ef stjórnin fer ekki frá er hugsað að ekki verði komist hjá því enn að nota melónur. Vopnasafn HH er undir ströngu eftirliti vaxta og skuldaþræla í Reykjvík og melónum verður eingöngu kastað ef allt annað er vonlaust....
Óskar Arnórsson, 2.10.2011 kl. 23:18
Þú ert gáfumaður Óskar, um það verður ekki deilt!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.10.2011 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.