Leigupenni sćgreifana

Gćti ţađ veriđ ađ ţessi ofuráhugi sem Morgunblađiđ leggur á níđskrif um Ólínu Ţorvarđardóttur, ţessa dagana, tengist eitthvađ áhuga hennar á uppstokkun kvótakerfisins?

Ţegar litiđ er á eignarhald Moggans, ţarf ţađ ekki ađ koma á óvart.

Ritstjóri blađsins er ţá sjálfur ekki annađ en vesćll leigupenni af aumustu gerđ,  eftir öll stóru orđin um ţá stétt manna?

Blogg-auki

Nú hefur ţessi frétt veriđ fjarlćgđ og beđist afsökunar á henni, nei, nei Ólína var ekki beđin afsökunar, heldur lesendur.

Ţeim liggur orđiđ svo á Moggamönnum ađ níđa niđur ţingmanninn ađ ţeir hafa ekki fyrir ţví ađ kanna hvort satt eđa rétt sé međ fariđ.  Óttalega klént, verđ ég ađ segja.

 


mbl.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Af hverju ćtli fréttinni hafi veriđ kippt út af mbl.is ?

Missti Móri sig í fljótfćrni ?

hilmar jónsson, 1.10.2011 kl. 22:50

2 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Flottur!

Ađalsteinn Agnarsson, 1.10.2011 kl. 22:54

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já, fréttin er horfin, merkilegt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.10.2011 kl. 23:25

4 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ţađ er ćđa miđilsins líka.

Skemmtileg tilviljun.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 1.10.2011 kl. 23:29

5 Smámynd: Haraldur Hansson

Missti af ţessari ekki-frétt, en sé ađ ţađ er komin afsökunarbeiđni á forsíđu. Frekar pínlegt ađ sjá. Mađur verđur ađ kíkja í Smuguna!
(Efast ţó um ađ ritstjórinn sé á kvöldvakt á laugardegi.)

Haraldur Hansson, 1.10.2011 kl. 23:32

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Fréttin var skrökulygi, Ólínu var í bráđrćđi blađsins eignuđ skrif Hilmars Magnússonar á smunan.is

Sakar Landssamband lögreglumanna um ósvífni

Ólína Ţorvarđardóttir og Ögmundur Jónasson innanríkisráđherra.
21:55 Ólína Ţorvarđardóttir alţingismađur segist gapandi hissa yfir ályktun sem lögreglumenn sendu frá sér í dag. Hún segir ađ svo virđist sem lögreglan hafi veriđ tekin í gíslingu manna sem vilja beita henni sem pólitísku vopni. Ályktunin sé ósvífin og ţeir eigi ađ biđjast afsökunar á henni. Meira
Ţetta bráđlćti styrkir einlćgan ásetning blađsins ađ nota hvađ ţađ sem ţeir telja ađ gagni koma til ađ sverta Ólínu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.10.2011 kl. 23:36

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ritstjórinn er sjálfsagt ekki sjálfur á vakt á ţessum tíma Haraldur, en tćplega tekur hann dagsskipunina međ sér heim.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.10.2011 kl. 23:39

8 Smámynd: Haraldur Hansson

Ţađ er rétt Axel, hin ritstjórnarlega ábyrgđ getur ekki legiđ annars stađar en hjá ritstjóra. Ţađ verđur einhver ađ sparka í köttinn á morgun!

Haraldur Hansson, 1.10.2011 kl. 23:54

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţeim á mbl.is ţóttu ţessi meintu skrif Ólínu međ slíkum ólíkindum rćtin og ófyrirlitin ađ úr varđ stór frétt um "ógeđiđ" hana Ólínu Ţorvarđardóttur.

En eftir ađ ljóst varđ ađ mistök höfđu veriđ gerđ og Hilmar Magnússon var í raun höfundur skrifanna, ţá virđist blađiđ enga löngun hafa á ţví lengur ađ kynna ţessi rćtnu skrif fyrir lesendum sínum.

Og hvernig ćtli standi á ţví?  Jú, blađiđ hefur nefnilega enga hagsmuni af ţví ađ skrifa illa um Hilmar Magnússon.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.10.2011 kl. 00:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.