Hvers konar afsökunarbeiđni er ţetta?

Ţeim á mbl.is ţóttu ţessi meintu skrif Ólínu um lögregluna međ slíkum ólíkindum rćtin og ófyrirlitin ađ samstundis varđ úr stór frétt um "ógeđiđ" hana Ólínu Ţorvarđardóttur.

En eftir ađ ljóst varđ ađ mistök höfđu veriđ gerđ og Hilmar nokkur Magnússon var í raun höfundur skrifanna, ţá virđist blađiđ enga löngun hafa á ţví lengur ađ kynna ţessi rćtnu og ómerkilegu skrif fyrir lesendum sínum.

Og hvernig ćtli standi á ţví?  Jú, blađiđ hefur enga sýnilega hagsmuni af ţví ađ skrifa illa um Hilmar Magnússon.

Mbl.is hefur beđist afsökunar á ţessum mistökum, Ólína er ţó ekki beđin afsökunar međ beinum hćtti, ţví ekki verđur betur séđ en afsökunarbeiđni Morgunblađsins sé beint til lesenda, svona almennt.  

En dćmi hver fyrir sig.

 

"Í frétt á mbl.is í kvöld var fyrir mistök vitnađ í ummćli á bloggsíđu og ţau eignuđ Ólínu Ţorvarđardóttur alţingismanni. Ţetta var ekki rétt og beđist er velvirđingar á ţessum mistökum.

Ummćlin voru tekin af bloggsíđu Hilmars Magnússonar sem eins og Ólína bloggar á vefsíđunni smugan.is. Ummćlin vörđuđu ályktun sem lögreglumenn sendu frá sér í dag".

 
 
mbl.is Röng tilvitnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Veit ekki hvort ţađ skiptir máli, en á ekki ađ senda eigandinum á Morgunblađinu skrif um ţetta mál ?

Ţađ vita ţađ allir um ţann sem vinnur í Hádegismóum, og setti sjálfan sig í mörg störf á launum frá okkur,  og ţess vegna búinn ađ búa til pólitískt peningakropp sem viđ eigum enga möguleika ađ hafa áhrif á !

JR (IP-tala skráđ) 2.10.2011 kl. 01:16

2 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Ţó ađ Ólína Ţorvarđardóttir sé einhver ósvífnasti ţingmađur sem lengi hefur komiđ fram og hún kunni ekki ađ skammast sín og biđjast afsökunar. T.d. varđand umćli hennar um málefni lögreglunnar fyrir skemmstu. Ţá á hún rétt ađ fá skilmerkilegri og betri afsökunarbeiđni en ţetta.

Sigurđur Ţorsteinsson, 2.10.2011 kl. 07:28

3 identicon

Ótrúlegt ađ hćgt sé ađ ruglast svona á Hilmari og Ólínu. En mér fannst pistill Hilmars bara nokkuđ góđur.

Fv. Ybbar Gogg (IP-tala skráđ) 2.10.2011 kl. 14:33

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Fyrrverandi ybbar gogg, en er ţađ ekki skrítiđ ađ Morgunblađiđ hafđi engan áhuga á pistlinum og efni hans eftir ađ ljóst varđ ađ pistillinn vćri ekki brúklegur til ađ koma höggi á Ólínu?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.10.2011 kl. 18:59

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sigurđur, ţađ var ekkert athugavert viđ ummćli Ólínu varđandi heiđursvörđinn, sem hún lét falla ţegar ljóst var ađ lögreglan ćtlađi ekki ađ standa heiđursvörđ viđ ţingsetninguna.

Öđru máli hefđi gengt ef Ólína hefđi varpađ fram ţessari hugmynd án ţeirrar yfirlýsingar lögreglunar. Ađ halda öđru fram er lítilmannlegt og ómerkilegt, en sumir setja slíkt víst ekki fyrir sig ţessa dagana, ţjóni ţađ tilganginum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.10.2011 kl. 19:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.