Stađbundin starfsgeta

Ćtla má af ţessari ályktun, starfsmanna réttargeđdeildarinnar á Sogni, ađ jákvćđur árangur réttargeđdeildarinnar sé algerlega háđur ţví ađ starfsemin fari fram á Sogni og hvergi annarstađar.

Sogn er samkvćmt ţessu eini stađurinn á jarđríki ţar sem ţessir starfsmenn geta unniđ vinnuna sína.

Ég sé ekki betur en leggja ţurfi starfsfólkiđ á Sogni  inn á Klepp til endurhćfingar,  međ hinum sjúklingunum, svo hjálpa megi ţeim ađ takast á viđ lífiđ á ný, utan Sogns.


mbl.is 44 útskrifađir af 50 á Sogni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er líklega rétt hjá ţeim. Í ţessum landshluta er engin venjuleg mćlistika á geđheilsu og ţví mun auđveldar ađ ná góđum árangri og ţar međ útskrift.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 14.10.2011 kl. 18:09

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ţetta virđist  snúast svo til eingöngu, frá starfsmanna hálfu, um ađ ţurfa ekki ađ sćkja vinnu um lengri veg. En sem betur fer er alltaf mađur í manns stađ, ef starfsfólkiđ sér ekki smugu til ađ skipta um vinnustađ.

Mér finnst einhvernveginn vanta hlut vistmanna í ţessari umrćđu, ţó svo ađ sagt hafi veriđ ađ húsnćđiđ sem fengist á Kleppi vćri bćđi stćrra og hentugra, af fagfólki. Ég sé ekki mikinn mun á ţví hvort fularnir í Ölfusinu eđa Kleppsholtinu syngja í kringum stađinn, vistmönnum til ánćgju, ţegar ţeim fer ađ batna.

Bergljót Gunnarsdóttir, 15.10.2011 kl. 22:26

3 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Fuglarnir skyldi ég sagt hafa.

Bergljót Gunnarsdóttir, 15.10.2011 kl. 22:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.