Dögun nýrrar hugsunar, hiđ nýja Ísland

Fjármálanefnd Sjálfstćđisflokksins leggur fyrir landsfundinn tillögu ađ „siđareglum“ fyrir frambjóđendur flokksins. Ţar segir m.a.:

 
„Frambjóđendur skulu skrifa undir drengskaparheit ţess efnis ađ fyrri og núverandi fjárhagsleg umsvif sín muni ekki gera ţá á nokkurn hátt vanhćfa í stöfum sínum sem sveitarstjórnarmenn eđa alţingismenn né valda flokknum eđa frambjóđandanum sjálfum skađa.“

Kjarninn í tillögunum er ađ hagsmunir Sjálfstćđisflokksins og frambjóđenda hans hafi sem fyrr algeran forgang, hagsmunir ríkisins, sveitarfélagana og almennings komi ţar á eftir ađ ţví tilskyldu auđvitađ ađ ţeir rúmist innan heildarpakkans.

Greinilega glćnýr og ferskur hugsunarháttur.  Ţađ er ţví ekki skrítiđ ađ 40% kjósenda segist ćtla ađ kjósa flokkinn, ef marka má skođanakannanir.

Gísli, Eiríkur, Helgi hvađ?


mbl.is Ţak sett á kostnađ frambjóđenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband