Gagnslaus vindhani

Filippus drottningarmaður Englands hefur lagst í herferð gegn „vindmyllum“ að kunnri forskrift. Að hans áliti eru vindrafstöðvar „algerlega gagnslausar og byggðar á styrkjum og væru algerlega til skammar."

Þetta er nokkuð skondið hjá drottningarmanninum því þessi lýsing hans passar við fátt betur en bresku konungsfjölskylduna, sem er algerlega gagnslaus, til skammar og lifir eins og sníkjudýr á bresku þjóðinni.


mbl.is Gagnslausar vindmyllur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 20.11.2011 kl. 14:03

2 identicon

Já rétt hjá þér.  Vindhani í baráttu við vindmyllur!

Skúli (IP-tala skráð) 20.11.2011 kl. 14:20

3 Smámynd: Gunnlaugur I.

Var það ekki Don Qui Qote sem barðist við vindmyllur !

Gunnlaugur I., 20.11.2011 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband