Berlusconi kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins

Kosningu formanns Sjálfstæðisflokksins er ný lokið á landsfundinum og stendur talning yfir.

Samkvæmt skoðanakönnun á þessari síðu nýtur Berluconi afgerandi fylgis sem næsti leiðtogi íslenska Íhaldsins. Við óskum honum til hamingju.

  


mbl.is Formannskjör á landsfundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Hef verið að fylgjast með þessari súrelísku uppákomu á netinu Axel.

Jú það yrði örugglga ekki stílbrot ef Berluconi mætti í pontu með tvær fáklæddar sér við hlið.

hilmar jónsson, 20.11.2011 kl. 14:52

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Berluconi væri flottur þarna og smellpassaði í formið.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.11.2011 kl. 15:03

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

En þeir voru víst að kjósa Bjarna, og ber að þakka landsfundinum það. Þetta val þeirra tryggir að Sjálfstæðisflokkurinn verður áfram slappur og  slorlegur flokkur. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.11.2011 kl. 15:06

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Nákvæmlega Axel.

Til hamingju með kosninguna.

hilmar jónsson, 20.11.2011 kl. 15:12

5 Smámynd: hilmar  jónsson

Eða úrslitin, öllu heldur.

hilmar jónsson, 20.11.2011 kl. 15:25

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég fékk mér bjór og skálaði við landvættina.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.11.2011 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.