Eins og viđ var ađ búast

Ekki trúi ég ţví ađ nokkur heilvitamađur hafi reiknađ međ ţví í alvöru, ađ ákvörđun Ögmundar yrđi einhver önnur!

Ögmundur vill engar erlendar fjárfestingar á Íslandi, hvađa nafni sem ţćr nefnast. Punktur og basta.

Nefndi einhver Bjart í Sumarhúsum?


mbl.is Andvíg ákvörđun Ögmundar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Axel, međ fullri virđingu fyrir ţinni skođun, ţá viđurkenni ég mig algjörlega ósammála henni.

Ţessi erlenda fjárfesting snýst bara um jarđasölu. Ennţá! Einstaklingar, 5 manns eđa svo, selja landiđ sitt og fá greitt fyrir ţađ. Auđvitađ krukkar skattmann eitthvađ í "söluhagnađ" en ađ öđru leyti virkar ţetta eins og dćmiđ um gjafakvótahafana forđum; prívat hagnađur. En ekki skammast útí Bjart - hann fékk aldrei ómótstćđilegt tilbođ frá Kína.

Alvöru erlend fjárfesting? Sem samfélagiđ allt hagnast á?

Hún fylgir ekki međ í kaupunum!

Kolbrún Hilmars, 25.11.2011 kl. 19:00

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Hjartanlega sammála ţér Kolbrún. Ég lifti mínum andlega hatti fyrir Ögmundi.

Bergljót Gunnarsdóttir, 25.11.2011 kl. 21:07

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Já Axel minn, oftast erum viđ sammála en ekki núna, enda allt í lagi međ ţađ.,

Eins og ég sé máliđ ţá er erlend fjárfesting eitt. Annađ er sala á 300 ferkílómetrum lands.

hilmar jónsson, 25.11.2011 kl. 23:17

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Raunar er engin yfirlýsing í ţessari fćrslu um mína afstöđu til sölunnar á Grímsstöđum, ađeins ađ ég telji ţessa niđurstöđu Ögmundar hafa veriđ  óhjákvćmilega og fyrirséđa.

Deila má endalaust um söluna međ og á móti. En öllu alvarlegri er yfirlýsing Ögmundar um ađ hann vilji enga erlenda fjárfestingu, af neinu tagi. En ađ nokkru leiti líka fyrirséđ afstađa.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.11.2011 kl. 23:29

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Tek undir međ Kolbrúnu, Bergljótu og Hilmari í ţessu máli. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.11.2011 kl. 11:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband