Er veriđ ađ vopna lögregluna?

Svo má skilja á ţessari frétt ađ veriđ sé ađ vopna lögregluna hćgt og rólega svo lítiđ beri á. Hvađan kemur heimildin til ţess, er ţetta lögum samkvćmt?  Hver tók ţessa ákvörđun, lögreglustjóri, ráđherra?

Er ţetta ţađ sem viđ viljum sjá hér á landi? Lögreglumenn hafandi hönd á byssum í samskiptum viđ almenning tilbúnir ađ skjóta bregđist menn ekki „kórrétt“ viđ fyrirmćlum ţeirra?

Ţetta er slćm ţróun, hana verđur ađ kćfa í fćđingu.


mbl.is Byssur í lögreglubílum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Hugmyndin er ţegar fćdd, komin í framkvćmd og nú er bara ađ venja skrílin viđ ţetta. Ţađ ţarf engin lög á íslandi um svona smáatriđi...hvađ á lögregla ađ gera ţegar skríllinn verđur rćndur restinni af eigum sínum og tryllist gjörsamlega?

Óskar Arnórsson, 23.11.2011 kl. 07:12

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Skjóta skrílinn?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.11.2011 kl. 07:14

3 identicon

Ákaflega innihaldríkar, skynsamlegar og uppbyggjandi samrćđur hér ađ ofan.

Máliđ er einfalt. Skotvopn hafa veriđ til á lögreglustöđvum út um allt land í mörg ár og fullar lagaheimildir til ţess. Munurinn á ţví hvort skammbyssur eru geymdar í lćstum hirslum í lögreglubifreiđ eđa á lögreglustöđ er stigsmunur en ekki eđlis. Oft á tíđum eru lögreglumenn út á landi langt frá lögreglustöđvum sínum jafnvel margra klst. fjarlćgđ. Og ţađ er óásćttanlegt fyrir ţessa lögreglumenn ađ geta ekki brugđist viđ. Ţađ er langt í ađstođ sérsveitar á Austurlandi t.d. og Vestfjörđum.

Runólfur Ţórhallsson (IP-tala skráđ) 23.11.2011 kl. 07:37

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Hvađ annađ?

Ţađ er ţróuninn erlendis og lögregla vill ekki vera neinn eftirbátur ţróunar erlendis. Erum viđ ekki komin međ ameríkanska "COPS" útgáfu af íslensku lögreglunni?

Ţađ er í alvöru alveg synd ađ fólk noti ekki innlendan hugsunarhátt viđ ađ leysa innlend mál...Ţetta byssćđi lögreglunnar mun smita af sér til afbrotamanna. Ţannig er ţađ erlendis og ţannig mun ţađ verđa hér líka...

Óskar Arnórsson, 23.11.2011 kl. 07:38

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţađ skiftir engu máli hve margar byssur lögreglan hefur eđa hefur ekki - ţađ bjargar engum.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.11.2011 kl. 07:52

6 identicon

forríkir bankarar og milljarđamćringar, keypt ríkisstjórn, erlendar mafíur og logandi hrćddar löggur međ byssur.

jupp, okkur hefur tekist ađ skapa litlu ameriku međ ágćtum.

meira segja heilbrigđiskerfiđ er í rúst.

fuck sakes, nógu erfitt var ađ lifa á ţessu landi.

sveinn sigurđur ólafsson (IP-tala skráđ) 23.11.2011 kl. 08:25

7 identicon

Ég dáist alltaf af ţví ţegar leikmenn telja sig geta tjáđ sig um málefni atvinnumanna og gera ţađ af heilindum og rökum. Ekki eins og er hérna fyrir ofan. Cops ţćtitir? logandi hrćddar löggur međ byssur? alveg magnađ

Hallur (IP-tala skráđ) 23.11.2011 kl. 09:40

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Máliđ er ađ međ byssuvćđingu lögreglunnar, ţar ađ gera ađrar ráđstafanir líka, svo sem eins og meiri kröfur á andlegt atgerfi lögreglumanna og innra eftirlit sem rannsakar vafamál sem upp koma.  Slíkt innra eftirlit ćtti raunar ađ vera starfandi alltaf, rétt eins og í vafasömum málum sem upp koma hjá lögreglu, eins og meint barnaníđ, og fólskulegar árásir einstakra manna međ gasi og svo framvegis. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.11.2011 kl. 10:26

9 identicon

Alltaf hlć ég jafn dátt ţegar ég les komment frá fólki sem heldur ađ glćpamenn séu í vígbúnađarkapphlaupi viđ lögguna :) Ađ sjálfsögđu miđa ţeir sína vopnaţróun viđ samkeppnisađilana í undirheimunum.

Dúddi dópsali fćr sér ekki afsagađa haglabyssu vegna ţess ađ löggan er međ skammbyssu. Hann fćr sér haglabyssu vegna ţess ađ hrólfur hrotti gengur um međ rafstuđtćki og kaststjörnur. 

Og eftir situr lögreglan međ mun fćrri tćki og tól en ţeir menn sem hún ţarf ađ hafa afskipti af. 

Diddi (IP-tala skráđ) 23.11.2011 kl. 10:31

10 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Setjiđ skotvopn í lögreglubílana og ţá verđur ţess ekki lengi ađ bíđa ađ fyrsti lögreglumađurinn verđur skotinn til bana á Íslandi.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 23.11.2011 kl. 15:09

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hćtt viđ ţví Svanur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.11.2011 kl. 19:56

12 identicon

Svanur, ţess er ekki langt ađ bíđa nú ţegar. Munurinn verđur aftur á móti sá ađ lögreglumennirnir geta ţó variđ sig ef ţeir hafa réttu verkfćrin.

Í Noregi var lögreglumađur skotinn í bíl sínum á leiđ í útkall ţar sem tilkynnt var um vopnađ rán. Hann mćtti á svćđiđ vopnlaus og var skotinn. Eftir ţađ voru sett vopn í lögreglubifreiđar og ekki veit ég til ţess ađ nokkur lögreglumađur hafi hlotiđ sömu örlög síđan.

Er ekki best ađ leyfa lögreglunni sjálfri ađ meta ţörfina. Ţađ eru ţeir sem ţurfa ađ standa vaktina. Annars er merkilegt ađ heyra fólk tala um ađ ţađ treysti lögreglunni ekki fyrir ţessum tćkjum.

Lögreglan nýtur mest trausts af öllum stofnunum landins. Milli 80 og 90 prósent landsmanna treysta henni en samt heyrist mest í pínulitla minnihlutanum.

Diddi (IP-tala skráđ) 23.11.2011 kl. 21:53

13 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Sćll Diddi, Ég hef enga trú á ţví ađ lögreglumenn yfirleitt séu ţví fylgjandi ađ ţeir beri skotvopn eđa hafa ţau til taks í bifreiđum sínum. -

En ţađ er ekki eins og viđ séum ađ finna upp hjóliđ í ţessum málum. Margar ţjóđir hafa gengiđ í gegnum sömu ţróunina, og hún er svo til undantekningalaust á sömu lund,   um leiđ og lögreglan eykur viđ vopnabúnađ  sinn,  gera glćpamenn ţađ líka. Vopnađir lögreglumenn halda ekki aftur af glćpamönnum frekar en harđir dómar.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 23.11.2011 kl. 22:56

14 Smámynd: Óskar Arnórsson

Vopnuđ lögregla nýtur ekki sama trausts og óvopnuđ. Ef lögregla er ALLTAF tilbúin undir stríđ viđ vopnađa glćpamenn, ţá verđur henni ađ ósk sinni ađ lokum...

Óskar Arnórsson, 24.11.2011 kl. 04:42

15 identicon

Sćll Svanur, ég tel mig ţekkja ţessi mál ágćtlega. Ţađ eru akkúrat engar rannsóknir sem sýna fram á ađ glćpamenn auki vopnabúnađ sinn ţótt lögreglan geri ţađ. Ef ţú getur bent á rannsóknir sem sýna ţađ ţá vćri gaman ađ lesa ţćr. Láttu endilega link fylgja.

Óskar, eru einhverjar kannanir sem sýna ađ sérsveit ríkislögreglustjóra njóti minna trausts en sú almenna? Getur ţú póstađ tengli á ţá könnun eđa einhverja sem sýnir ađ vopnuđ lögregla njóti minna trausts en óvopnuđ? 

Ţessi fullyrđing ţín varđandi ađ "ef lögregla er alltaf tilbúin undir stríđ viđ vopnađa glćpamenn, ţá verđi henni ađ ósk sinni ađ lokum" er eins og ađ segja ađ ef slökkviliđsmenn séu alltaf í viđbragđsstöđu og undirbúnir fyrir stóran eldsvođa, verđi ţeir ađ ósk sinni ađ lokum.

Er ţá ekki betra ađ slökkviliđiđ hafi tćki og tól til ađ bregđast viđ verstu og alvarlegustu tilfellunum ef á reynir? Á sama hátt hljótum viđ ađ vilja ađ lögreglumenn hafi tćki og tól til ađ takast á viđ verstu og alvarlegustu tilfellin sem ţeir lenda í.

Óttar (IP-tala skráđ) 24.11.2011 kl. 13:22

16 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Óttar reit; 

Ţađ eru akkúrat engar rannsóknir sem sýna fram á ađ glćpamenn auki vopnabúnađ sinn ţótt lögreglan geri ţađ. 

Fróđlegt viđtal međ tilvitnunum í kannanir í Bretlandi hér.

Hér eru bćđi sjónarmiđin lögđ fram međ skipulegum hćtti.

Hér fjallar BBC um máliđ

Svanur Gísli Ţorkelsson, 24.11.2011 kl. 14:39

17 identicon

Svanur, ţetta er svo sannarlega áhugavert en eingöngu vangaveltur og ólík sjónarmiđ. Ţađ eru engar sönnur fćrđar á ađ vopnakapphlaup hefjist ţótt lögreglan fái greiđari ađgang ađ vopnum.

Er ekki tilćtlunarsemi ađ ćtlast til ţess ađ óvopnađir lögreglumenn ţurfi ađ fást viđ vopnađa einstaklinga? Myndir ţú vilja ţađ eđa einhvernákominn ţér?

Óttar (IP-tala skráđ) 24.11.2011 kl. 15:46

18 identicon

Ég hef litla skođun og takmarkađa ţekkingu á ţessu máli en tel ţó ađ lögreglumenn eigi ađ hafa allar ţćr varnir sem ţeir telja nauđsynlegar til ađ stunda störf sín.

Eitt get ég ţó fullyrt.. sem er ađ ég ber MUN meiri virđingu fyrir vopnuđum lögreglumanni en óvopnuđum.

Ég veit ekki hvađ veldur en svona er ég bara...

runar (IP-tala skráđ) 24.11.2011 kl. 16:27

19 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Óttar; ég veit ađ ţađ hafa veriđ gerđar faglegar úttektir á ţessu hérna í Bretlandi ţar sem venjulegir bobbíar ganga ekki međ vopn ţó ég geti ekki reitt ţćr fram án fyrirvara. 

Fram ađ ţessu hafa lögreglumenn á Íslandi ekki ţurft ađ fást viđ einstaklinga vopnađa skotvopnum án ţess ađ hafa sjálfir ađgang ađ vopnum og mönnum ţjálfuđum til ađ fara međ ţau. Atvik eins og ţau sem urđu kveikjan ađ ţessari frétt verđa oft til ţess ađ fólk fyllist ótta og grípur til öfgafullra ađgerđa. -

Ég hef reyndar starfađ sem lögreglumađur, bćđi í Keflavík og í Vestmannaeyjum. Í ţá daga var Keflavíkurlögreglan trúlega eina embćttiđ á landinu sem leyfđi skammbyssu í Lögreglubíl og ţađ var vegna tíđra slysa á Reykjanesbraut af völdum búfés sem varđ ađ aflífa.

Í Vestmannaeyjum voru til skammbyssur til ađ aflífa skepnur, en ţćr voru geymdar á stöđinni. - Stefnan á Íslandi hefur veriđ ađ komi til vopnađra átaka međ skotvopnum sé til sveit sem getur brugđist viđ. - Ţađ hefur gengiđ afar vel fram til ţessa og íslenskir lögreglumenn hafa ekki ţurft ađ hleypa af skoti fram til ţessa. Ađ breyta ţessari stefnu í einhverri tilraunastarfsemi er og mikil áćtta ađ mínu mati.

Ţakka svo ágćtar umrćđur.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 24.11.2011 kl. 17:18

20 identicon

Svanur, ţađ er ljúft ađ geta séđ gamla góđa saklausa Ísland í svona rómantísku ljósi. En talandi um Bretland ţar sem ţú ert núna.

http://www.pressan.is/Frettir/Lesa_Erlent/madur-gekk-berserksgang-i-kjotverslun-i-london-lattu-mig-hafa-kjotoxina-stakk-fjora-logreglumenn-i-arasinni

En kannski er ţetta bara fórnarkostnađurinn fyrir ţá sem vilja halda í sakleysiđ.

Diddi (IP-tala skráđ) 24.11.2011 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband