Árni það eru takmörk fyrir öllu, hefur þú ekki enn áttað þig á því?

Hversu langt ætli ég geti gengið til að níða niður Árna Johnsen áður en honum finnist málfrelsi mitt nokkuð rúmt orðið?

Get ég kallað hann laumuhomma, kvenníðing, svikara, svíðing og öllum hugsanlegum ónefnum til viðbótar við það sem þegar er á hann sannað, einungis í nafni málfrelsis?

Auðvitað veit Árni, jafn vel og ég, að það má ég ekki, og því kalla ég hann ekki þessum ónefnum opinberlega, þótt mér finnist þau fullkomlega viðeigandi í hjarta mínu.

Það ættu bæði hann og Snorri Óskarson að hafa í huga, slíkt gerir maður ekki.


mbl.is „Ofbeldi og valdníðsla“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já mikið rétt, svoleiðis gerir maður ekki.  Jafnvel þó það sé satt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.2.2012 kl. 20:39

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nákvæmlega Ásthildur, að virðist vera víðtækur misskilningur að mál- og tjáningarfrelsi merki óhefta tjáningu. Menn átta sig ekki á því að tjáningar- og málfrelsi þeirra endar þar sem réttur annarra byrjar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.2.2012 kl. 20:49

3 identicon

Það er nú það með Johnsen að hann kastar steinum úr glerhúsi,hann sem sat í steininum fyrir að stela steinum og kom svo aftur úr steininum með steina og allt þetta þurftu svo skattgreiðendur að borga og svo er hann steinhissa á ofbeldi og óréttlæti...!

Kristján Jón Blöndal (IP-tala skráð) 14.2.2012 kl. 20:51

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Í mínum augum er Árni Johnsen ekki góður pappír, hef líka heyrt sitt hvað um hans framgöngu, og þá ekki bara í sambandi við Þjóðleikhúsið eða kirkjuna á Grænlandi.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.2.2012 kl. 20:53

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góður, Stjáni!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.2.2012 kl. 20:56

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það besta í þessu Ásthildur,  er sennilega það, að Snori Óskarsson kann Árna "bróður sínum" litlar þakkir fyrir þessa "aðstoð" hans, ef að líkum lætur. Slíkt er bræðraþelið.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.2.2012 kl. 21:01

7 Smámynd: hilmar  jónsson

Djöfulls snillingur ?

hilmar jónsson, 14.2.2012 kl. 21:02

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ha? Hilmar, er Árni snillingur eða misskil ég þetta rétt?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.2.2012 kl. 21:06

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það skyldi þó aldrei vera Axel að honum væri lítil þægð í björgun úr þessari átt.  Þú skal ekki stela stendur líka í biblíunna

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.2.2012 kl. 21:14

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Biblían er góð til síns brúks, þurfi að rétta af slæma stöðu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.2.2012 kl. 21:32

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já og slíkar bækur. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.2.2012 kl. 21:37

12 Smámynd: hilmar  jónsson

Þarf ekki ákveðna snilligáfu til þess að gera heilt fangelsi að ríki sínu ?

Nee, var annars að vitna í áramótaskaupið..

hilmar jónsson, 14.2.2012 kl. 21:41

13 identicon

Þvílík gæfa fyrir íslending að hafa biblíupumpara eins og Árna á alþing; Ef að líkum lætur þá hefur Árni einmitt útvegað sjálfstæðisflokknum fulla syndaaflausn í gegnum Sússa og biblíu;
Árni hefur einmitt staðið í pontu á alþingi með galdrabókina í hendi, lofsamað fræðslu hennar um handþvott.. sem veitir ekki af

DoctorE (IP-tala skráð) 15.2.2012 kl. 09:35

14 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég held, DoctorE, að stuðningur Árna við Snorra sé frekar vegna ofsafenginnar afstöðu hans til samkynhneigðra, en af trúarhita.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.2.2012 kl. 12:16

15 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég hitti Árna Johnsen er ég var að ganga út úr Landsbankanum í Hfj í dag.

Ég sparkaði ekki í hann.

Shit hvað ég sé eftir því núna.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 15.2.2012 kl. 15:26

16 identicon

Er ekki annars soldið skondið að sjálfstæðisflokkurinn, helsti leikari í að fella íslandi með spillingu og rugli, að þessi flokkur er með sérstaklega marga ofurkrissa innanborðs; Er einn helst talsmaður þess að viðhalda mannréttindabrotinu sem er þjóðkirkja sumra íslendinga.

Þú vilt ekki skemma skóna þína Ingibjörg..  :)

DoctorE (IP-tala skráð) 15.2.2012 kl. 16:07

17 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það hefur þá hrifið Inga þegar ég kenndi þér að maður sparkar ekki í vesalinga.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.2.2012 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband