Ný könnun - í ţremur liđum

Í komandi forsetakosningum er margt sem bendir til ţess ađ hr. Ólafur Ragnar Grímsson fari létt međ sigur, verđi margir í kjöri. Sigur hans er ekki eins vís, verđi ađeins tveir í kjöri, Ólafur og einhver annar öflugur frambjóđandi, ţá getur allt skeđ.

Ég hef stillt upp ţremur möguleikum gegn Ólafi Ragnari.  Ţóru Arnórsdóttur, sem kom nćst Ólafi í skođanakönnun Gallup, Stefáni Jóni Hafstein sem kom nćstur Ólafi í könnun á ţessari síđu og ađ lokum Jóni Val Jenssyni, en á honum hef ég tröllatrú.

Menn geta valiđ ađ taka ţátt í einni eđa öllum könnunum.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég skil ekki afhverju athugasemd

steinţór einarsson (IP-tala skráđ) 24.3.2012 kl. 22:25

2 identicon

ok

steinţór einarsson (IP-tala skráđ) 24.3.2012 kl. 22:28

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú skilur mig eftir úti á túni Steinţór.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.3.2012 kl. 22:39

4 identicon

Prelátinn Jón Valur!

Ertu ađ spila međ okkur, Axel Jóhann?

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 24.3.2012 kl. 22:45

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er ég líklegur til ţess Haukur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.3.2012 kl. 23:29

6 identicon

Kvitt! Góđ könnun! :-)

Fyrrum trítilóđa öndin (IP-tala skráđ) 25.3.2012 kl. 00:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband