LÍÚ - er ţađ okkar vilji?

Jćja núna hafa guđirnir hjá LÍÚ vaknađ og allt í einu vilja ţeir samráđ og samninga.

En ađ ţví tilskyldu auđvitađ ađ ríkisstjórnin dragi til baka sjávarútvegsfrumvarp sitt.  

Útvegsmenn hafa fram ađ ţessu í skjóli Sjálfstćđisflokksins hafnađ allri  ađkomu ađ framtíđarfyrirkomulagi greinarinnar í trausti ţess ađ flokkurinn sá tryggđi ţeim alfariđ nýtingarréttinn.

Núna er merkjanlegur skjálfti innan LÍÚ ţess efnis ađ ţađ gerist ekki.

Látum helvítin skjálfa.   


mbl.is Ríkisstjórnin dragi frumvörpin til baka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţađ vilji ekki ađ fjöldi fyrirtćkja og útgerđa fari á hausinn og atvinnuleysi muni fljúga upp einsog aldrei hefur sést áđur?

Gamli (IP-tala skráđ) 30.3.2012 kl. 01:02

2 identicon

Sćll.

Ég veit ekki af hverju ţér er uppsigađ viđ LÍÚ en sjávarútvegurinn hér er sá hagkvćmasti í Evrópu eftir ţví sem ég best veit. Hámarka ţarf arđinn af ţessari takmörkuđu auđlind okkar. Ekki gengur ađ ríkisvćđa ţessa atvinnugrein enda höfum viđ sögu A-Evrópu til ađ sýna okkur hvernig sósíalismi virkar.

Ţetta klúđur mun sennilega líka kosta bankana verulega fjármuni svo ekki sé minnst á atvinnugreinina sjálfa. Er ţörf á ađ fćra mikiđ fé af landsbyggđinni til stjórnmálamanna í Reykjavík sem margir hverjir hafa ekki gripsvit á atvinnurekstri? Skiptir ekki máli ađ menn atvinnurekstri geti fjárfest? Ćtli ţetta komi ekki niđur á öryggi sjómanna? Ábyggilega.

Vel má vera ađ LÍÚ menn séu blóđsugur og svoleiđis en hvađ međ alla ţá sem tapa fé og missa vinnu og kannski húsnćđi vegna ţessarar dellu stjórnarliđa?

Helgi (IP-tala skráđ) 30.3.2012 kl. 17:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband