Skjálfa ţá aftur bein Björns Bjarna og félaga

f-4Ţá er Luftwaffe aftur fariđ til síns heima og enn á ný hafiđ tímabil ótta og óöryggis á Íslandi og landiđ skiliđ eftir gersamlega óvariđ fyrir öllum óvininum og illu öflunum sem um ţađ sitja.

Raunar breytti vera Luftwaffe nákvćmlega engu um „öryggi“ landsins ţví ţeir lögđu til „landvarnanna“  40 til 50 ára gamlar F-4 Phantom II ţotur, sem eru tćknilega álíka gagnlegar gegn nýjustu flugvélum og tvíţekjur fyrri heimstyrjaldar voru í ţeirri seinni. Gott ef ţoturnar voru ekki ţar ađ auki vopnlausar međ öllu.

fokker dridekkerMcDonnell Douglas F-4 Phantom II var framleidd á árunum 1958 til 1981 og er ţví fjarri ţví ađ vera brúkleg í nútíma lofthernađi. Ţćr eru eingöngu notađar til ćfinga. Ţjóđverjarnir eru örugglega himinlifandi ađ fá fávísa Íslendinga til ađ borga ţjálfun og ćfingar grćnjaxla ţýska flughersins.  

Ţeim peningum vćri betur variđ í eitthvađ ţarfara en ţađ eitt ađ tryggja svefn hjá steinrunnum kaldastríđs körlum sem lifa varla glađan dag af ótta um ađ komma sprengjunum muni rigna yfir ţá, ţá og ţegar.


mbl.is Ţjóđverjar lokiđ eftirliti sínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ć ţetta er bara einhvernveginn svo fáránlegt.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.4.2012 kl. 18:41

2 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

F-4 eru međ flottustu flugvélum sem framleiddar hafa veriđ og ekkert smá kikk ţegar ţćr flugu yfir bílinn minn í ađflugi ađ Keflavíkurflugvelli.

Ţađ er mikill söknuđur hérna í Sandgerđinni.

En ţađ er rétt hjá ţér, ţćr eru úreltar og án AWACS flugvéla (radarflugvéla) ţá eru ţćr gagnslausar.

Lúđvík Júlíusson, 1.4.2012 kl. 19:15

3 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Bismarck var sökt međ gömlum tvíţekjum (Fairey Swordfish), ţannig ađ stundum dugar gamla tćknin ágćtlega.

Sveinn R. Pálsson, 1.4.2012 kl. 23:22

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Reyndar sökktu ţjóđverjar Bismarck sjálfir. Ţessar tvíţekjur áttu lítiđ erindi í loftbardaga í seinna stríđi, en dugđu ágćtlega sem tundurskeytavélar gegn skipum, ađ ţví tilskyldu ađ ţau hefđu ekki flugvélar sér til varnar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.4.2012 kl. 23:53

5 identicon

ţetta međ f 4 vélarnar er ađ mestu rétt hjá ţér haft eftir. nema hvađ ţó ţćr séu gamlar ţá eru ţćr ekki ónýtar međ öllu! ţsar vélar voru uppfćrđar 1987 og svo aftur í kringum 2000. ţćr eru búnar nýustu hríđskota fallbyssu ţjóđverja sem er sú sama og notuđ er á Eurofigter vélunum td auk sidewinter flauga. svo var allt softver í ţeim upgreitađ bćđi 87 og aftur áriđ 2000. ţessar vélar mundu kannski ekki vera góđar á móti nýustu MIG vélum Rússa enn ţćr eru nú líka bara teljandi á fingrum annara handar hvort eđ er ;o)

óli (IP-tala skráđ) 1.4.2012 kl. 23:57

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Og pointiđ var??? dćmisaga ekki satt? Herskođun yfir Íslandi. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.4.2012 kl. 10:05

7 identicon

Sammála ţví ađ hćtta ţessu rugli, ţó vélarnar séu flottar fyrir flugáhugamenn. Og drunurnar mađur lifandi!

 Hćttum ţessum  leikaraskap međ loftrýmisgćslu. Herlaus ţjóđ - tökum ekki ţátt í ruglinu.

Halldór (IP-tala skráđ) 4.4.2012 kl. 19:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband