Ömmi, enn og aftur á villigötum, eins og vćnta mátti

ömmi2Ögmundur Jónasson inn- anríkisráđherra sannar enn og aftur hve alvarlega honum eru mislagđar hendur í nánast öllu sem upp í lúkurnar á honum kemur.  Ögmundur er manna naskastur ađ ţefa uppi afturenda allra mála.

Ađ ćtla ađ íhuga, hvađ ţá ađ framkvćma, ţá hug- mynd ađ vopnaburđur verđi tekinn upp í ein- hverjum mćli innan lögreglunnar er alvarlegur dómgreindarskortur og er í raun risa skref í átt til almenns vopnaburđar lögreglunnar.

  


mbl.is Til í ađ skođa aukinn vopnaburđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stjórnmálamenn ţurfa ađ vera svolítiđ diplómatískir til ađ halda friđinn. "tilbúinn ađ skođa" er pólitískt slangur og ţýđir "ţiđ eruđ fífl og ţetta kemur ekki til greina međan ég rćđ". En ađ segja ţađ beint gćti kostađ pólitíkus atkvćđi og óţarfa vandrćđi. Ţú ćttir ađ vera orđinn nógu sjóađur til ađ vita ađ ţađ sem stjórnmálamenn segja má yfirleitt skilja á allavega tvo vegu; ţann sem stjórnmálamađurinn á viđ og ţann sem sauđirnir kjósa túlka ţađ.

sigkja (IP-tala skráđ) 29.4.2012 kl. 14:54

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţađ eru of margir geggjađir einstaklingar í lögreglunni á Íslandi til ađ ţađ sé ţorandi ađ láta ţá hafa skotvopn. Rafstuđsbyssurnar eru ţó sennilega til bóta. Minni hćtta á ađ ţeir slasi fólk međ fantatökum.

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.4.2012 kl. 15:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband