Enn og aftur er Ögmundur úti á túni

Ţađ er ekki vandamál ađ vera sammála Ögmundi ađ ţađ hafi veriđ mikiđ lán ađ viđ fengum ekki sćti í Öryggisráđinu á sínum tíma. Ţó ţađ sé án efa á ólíkum forsendum.

ogmundur_jonassonEn ţegar Ömmi segir ađ Svíţjóđ hafi veriđ móralskt stórveldi á sínum tíma, ţegar ţeir sjálfskipađir gerđust samviska heimsins og gagnrýndu af offorsi hernađar- og utanríkispólitík annarra ríkja, er hann heldur betur langt úti á túni.  

Ţví á sama tíma og Svíar predikuđu öđrum siđferđi međ vinstri hendi, framleiddu ţeir og seldu vopn hverjum sem kaupa vildi, međ ţeirri hćgri. Ţađ var ekkert stórt viđ ţá hegđan Svía annađ en hrćsnin.

Svíar voru ţá, og eru enn, međal stćrstu framleiđenda  og útflytjenda  hergagna í heiminum og ţeir langstćrstu miđađ viđ höfđatölu.

Ţađ er ţví misskilningur hjá Ömma ađ Svíar hafi tekiđ upp hrćsnina og ađra ósiđi viđ inngönguna í ESB. Hún er orđin giska ţreytt ţessi súra lumma ađ allt sem miđur fer heima og ađ heiman sé ESB ađ kenna.


mbl.is Íslendingar heppnir međ höfnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann var ađ tala í kirkju; Menn sem tala í kirkjum ţurfa ekki ađ nota heilann :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 2.5.2012 kl. 13:28

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

En á ekki DoctorE, ađ segja satt í kirkju?

Kirkjur eru mikiđ ţarfaţing skal ég segja ţér. Mađur sem ég ţekki og tekur allan pakkann, stelur, lýgur, svíkur, hórast o.s.f.v. sem mest hann má alla vikuna.

En ţar sem hann er ákafur ađdáandi bođorđanna gengur hann til kirkju í klukkutíma fyrir hádegi á sunnudögum. Ţađan kemur hann svo  hvítskúrađur og gersamlega syndlaus međ öllu og klár í nćstu viku.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.5.2012 kl. 13:46

3 identicon

Segja satt í kirkju.. jeminneini; Sannleikurinn er mesti óivinur trúarinnar :P
Trú er fancy orđ yfir: Hughreystandi lygar

DoctorE (IP-tala skráđ) 2.5.2012 kl. 14:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.