Apríl 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
En hvađ ţađ hlýtur ađ vera dásamlegt ađ eiga sér óvini
2.5.2012 | 16:42
Ţađ getur varla hvarflađ ađ nokkrum manni í einhverri alvöru, nema ţá Birni Bjarnasyni, ađ herir Norđurlandaţjóđanna geti variđ sín lönd til lengdar, vćri á ţau ráđist.
Í mesta lagi gćtu herir ţeirra tafiđ fyrir óhjákvćmilegum ósigri í fáeina daga. Sagan segir t.a.m. ađ fyrirfram sé ákveđiđ ađ skipunin -Viđ gefumst upp- verđi fyrsta og eina skipunin sem gefin verđi í Danska hernum, verđi á landiđ ráđist.
En svona skýrslur, eins og hér er um fjallađ, eru auđvitađ gerđar af sérfrćđingum hagsmunaađila og hafa ađeins einn tilgang. Sem sé ţann ađ hrćđa stjórnmálamenn til frekari fjárfestinga og framlaga til hermála. Ţó efni skýrslnanna og heilbrigđ skynsemi segi mönnum ađ öllu ţví fé sem variđ sé í ţessa hálfvitahít sé hrein sóun á fjármunum, ţá orga ţessir ađilar á meiri pening, meiri pening, pening sem vćri betur variđ í ţarfari hluti.
Og ţeir fá sinn pening oftast nćr, ţví stjórnmálamenn eru upp til hópa huglausir eiginhagsmunaseggir sem setja ćtíđ eigiđ endurkjör ofar hagsmunum lands og ţjóđar.
![]() |
Sćnski herinn ófćr um ađ verja Svíţjóđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 16:44 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Já mađur nćr ekki alveg hvađ er veriđ ađ nudda á ţessu. Ţađ verđur USA herinn sem ver öll NATO lönd ef á ţau verđur ráđist.
itg (IP-tala skráđ) 2.5.2012 kl. 17:45
Já, en hver er óvinurinn?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.5.2012 kl. 17:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.