Mál ađ linni

Ţađ kemur betur og betur í ljós, eftir ţví sem fleiri og fleiri löglćrđir ţungavigtarmenn tjá sig um dóm Landsdóms, hvađ Geir Hilmar Haarde má vera lukkulegur međ ţá niđurstöđu sem hann fékk í Landsdóms málinu.

Landsdómurinn,  mun verđa umrćđuefni  svo lengi sem Geir vill halda lífi í ţeirri umrćđu međ ţvermóđsku sinni og rembingi.

Ţađ getur enginn endađ ţessa umrćđu í eitt skipti fyrir öll nema Geir sjálfur. Hann myndi slá botninn í  umrćđuna međ ţví einu ađ stíga fram af auđmýkt og halda rćđuna sem hann hefđi átt ađ flytja í stađ fúkyrđa súpunnar sem hann jós yfir land og lýđ ađ nýuppkveđnum dómi.

   


mbl.is Hefđu getađ sakfellt fyrir vanrćkslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einmitt. Öllum má nú vera ljóst ađ Geir Haarde má lofa og prísa Guđ sinn fyrir ţađ ađ hafa ekki veriđ sendir á Kvíabryggju til vinar síns Baldurs. Hann gerđi sig greinilega sekan um mun meiri afglöp en fram kam í dómnum.

Kallinn hafđi ţví barasta rétt fyrir sér; “fáránlegt, sprenghlćgilegt.”

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 2.5.2012 kl. 17:37

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svo undarlega sem ţađ hljómar Haukur ţá er ţađ Geir sjálfur sem dćmir sig til refsingar međ aulalegu háttalagi sínu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.5.2012 kl. 17:56

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ingibjörg Sólrún og Björgvin G. Sigurđsson hafa ţađ bara huggulegt, eftir "vel unnin störf". En ţađ er óţćgilegt ađ fara ofan í kjölinn á ţeirra ţćtti í öllu leikritinu. Tölum um allt leikriđiđ, eđa sjáum sóma okkar í ađ hćtta ađ krossfesta einn fyrir alla.

Vesalingarnir eru enn á ofurlaunum hjá verklýđnum!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 2.5.2012 kl. 23:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband